Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 413
409
*
Siffurðssyni, p. Sveinbjömssyni, M. Austmann; gat það
ekki komið til atkvæða.
íþó að 11. breytíngaratkvæðið væri ekki nema orðabreyt-
ing^ {)á áleit forseti, að betra væri, að {>að kæmi til atkvæða,
og.var {»að samþykkt með 29 atkvæðum.
'Jessu næst var framsögumanni falið á liendur, ásamt
einum skrifaranna, að færa frumvarpið til rétts máls, eins og
{>að {)á var orðið.
II. Stephcnsen: Eg vil leyfa mér, áður en fundi er slitið,
að biðja liinn báttvirta forseta, að tilkynna konúngsfulltrúa,
að ómögulegt veröur fyrir þingið, að ljúka við störf sin liinn 9.
dag ágústm., eins og konúngsfulltrúi hefur áður vonazt eptir,
og vil eg bera það upp nú, svo að konúngsfulltrúinn geti lát-
ið þíngið vita í tíina, hvernig að verður farið.
Forseti kvaðst skyldi bera þetta upp fyrir konúngsfull-
trúa, sem þá var genginn af fundi.
5ví næst lét forseti lesa upp frumvarpið í verzlunarmál-
inu, eins og það þá var orðið, og var það svona lagað:
L ö Gf
um sifflinyar oy vcrzlun á Islandi.
1. gr.
Frá 1. d. janúarm. 1852 skal öllum innanrikismönnum vera
lieimilt, að taka utanrikisskip á leigu, og hafa til verzlunar
sinnar á íslandi með sama rétti og innlcnd væru.
2. gv.
Utanríkisskipum skal leyft vera, að hleypa inn á þessar
liafnir á Islandi: Reykjavík, Stykkishólin, IsaQörð, Akureyri,
Seyðisfjörð og Vestmannaeyjar, þó ekki sé neyð fyrir liendi;
en ekki mega þau verzla eða taka farm, nema þau liafi eða
leysi leiðarbréf.
3. gr.
Frá 1. d. janúarm. 1852 mega utanrikismenn sigla upp öll
löggild kauptún á íslandi til verzlunar, þó svo, að þeir komi
fyrst inn á einhverja af höfnum þeim, sem nefndar eru í 2. gr.
I verzlun sinni við kaupmenn í aðalkaupstöðuin þessum eru
þeir ekki buiulir við neinn tíma, en við aðra mega þeir ekki
verzla ncma 4 vikur á hverjum stað.
4. gr.
Til þess, að mega vcrzla á íslandi, skulu allir, bæði utan-