Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 537
533
Við 3. gr.
Að greiniimi sé breytt, og hún [lannig orðuð':
„Kjörgengur til fulltrúa á alþíngi er hver niaður, sem hefur
kosníngarrétt eptir 2. gr.
Líka má kjósa til fulltrúa þann mann,' sein að öðru leyti
er kjörgengur, þó hann hafi ekki goldið til sveitar“.
Við 4. gr.
Að þessari grein sé breytt, og hún orðuð þannig:
„í hverri sókn skal presturinn og hreppstjórinn, eptir ráð-
stöfun kjörstjóra, semja skrá yfir kjósendur þá, er þar eiga
lieimili. I Reykjavíkurkjördæini senija skrá þessa dómkirkju-
presturinn og oddviti bæjarfulltrúanna.
Á kjörskránum skulu full nöfn kjósanda, aldur þeirra og
staða og heiinili standa í dálkum, en kjósendum skal þar raða
eptir boðleið.
Síðan skal í viðaukagreinum á sama liátt til greina
1. þá, sein á næsta árshring ná 25 ára aldri, ef þeir að öðru
leyti liafa kosningarrétt, og skal berlega til tekinn fæðíng-
ardagur þeirra;
2. þá, sem eru kjörgengir eptir 2. gr., án þess að þeirleggi
til sveitar (því kjörskráin er líka kjörgengisskrá)“.
Við 5. gr.
Að henni sé breytt, og oröuö þannig:
„Kjörskrárnar skulu samdar í marzmánuði árið áður, en
alþingi það, er kjósa á til, skal haldið. jþær skulu samdar í
tvennu lagi, og skal bæði seiula þær kjörstjóra svo fljótt sem
verður, og líka skulu þær frá 1. april liggja til sýnis í þíng-
húsinu í Reykjavik og við hverja kirkju í landinu. Skal það
auglýsa á þann hátt, er bezt þykir henta, með næguni fyrirvara.
íyki nokkrum einhver sá vera nefndur á kjörskránum, sem
ekki hafi það til að bera, er veiti kosningarrétt eða kjörgengi,
eður að nokkruin manni sé þar ránglega sleppt, á liann, ef
hann vill hafa leiðrétting þess, að tjá það kjörstjöra, og leiða
rök til, að minnsta kosti 4 döguni fyrir kjörþíng, en kjörstjórn-
in leggur úrskurð á allar þess konar kærur, í síðasta lagi á
kosníngardeginum".
Við 6. gr.
Að lienni sé breytt, og þannig orðuð:
„Eptir kjörskránuin skulu kosniíigar til alþingis fram fara.
Skrár þessar gilda fyrir kosníngar þær, er fyrir koma í næstu