Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 37
:S:S
reglu ekki lieldur fylgt. í þessum reglum eru eimingis taldir
þeir ltlutir, er meim álíta sem venjulega galla á ræðum manna, og
sem þess vegna liggur beinast við að nefna. Eptir miimi meiningu
ætti engu atriöi að sleppa úr greininni. Annað mál íiimst mér
það vera, livort menn fallast á uppástúngu þíngmannsins úr
Múlasýslu um viðaukaatkvæði eður ekki, þó mér virðist ekki
bera nauðsyn til þess.
Forseti: J>egar menn ræða á þingi uin stjórnarmálefni og
opinberar þarfir lantlsins, þá verður það opt ekki liægt, að
koinast hjá að nefna konúnginn, eða minnast þess, að málefn-
in eru að lyktum undir liann borin. Jetta má og vel vera,
þegar það liggur beint við, og er gjört á tilblýðilegan liátt; en
að blanda nafni konúngs inn í þingsköpin, virðist mér ekki
lilýða; því þíngið er þar að tala um sig sjálft, og reglur þær,
er það setur sér í meöferð málanna, sem ekki eru lög fyrir
aðra; og uniræða um þínglög er því allt annað, en umræða
um landslög.
Varaforseti: Mér finnst það samt vera óþægilegt fyrir
sérlivern forseta, að banna þann lilut, sem ekki er tekinn frain í
þingskapalögunum. Getur mér ekki betur skilizt, þegar eg virði
fyrir mér þetta mál nákvæmar, en að ræðurnar lúti að því, eða
komist í það liorf, að nafn konúngs verði álitið óverðugt til
að nefnast, og einmitt þennan lilut vildi eg kalla ótilblýðilegan.
P. Petursson: Jar sem menn tala um, að „beita kon-
úngi“, þá má líka tala um, að beita pjódinni, og er það álit
mitt, að slík orðatiltæki ættu að falla burtu. jiað gildir einu,
livort beldur menn tala um, þegar það er gjört á þennan liátt;
þvi með þessu móti verður konúngur, þjóð og stjórn að álitast
sem ofriki.
Framsögumaður: Eg get þó ekki verið því samdóma, að
þannig sé til orða tekið, þvi þá yrði orðatiltækið svo almennt,
að það skildist varla, t. a. m. ef það ætti að skiljast undir Bof-
ríki“, að beita kom'ingi eður vilja bans. En þar sem forseti á-
leit það óþarft, að taka þessar þíngreglur fram, þá mundu sum-
ir þó verða, sem ekki fyndu skyldu sina, að lilýða þeim reglum,
sem ekki standa í þíngsköpunum, og mundu skirskota máli
sinu til þíngsins, ef forseti bannaði slikt eptir sínum hugþótta.
Forseti: j?að er þó ætlun mín, að þíngið ekki geti bund-
ið hendur á forseta, og neytt hann til að gjöra, livað sem það
vill, eöa brúkað hann eins og maskinu. 3>að er auðvitað, að
3