Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 5
liAUGARDAGINN 5. <lag júlíni. 1851 söfnuftust 42fijóftfundar-
menn ásamt stiptamtmanninuin yfir íslandi, greifa af Trampe,
og eptir hofam hans í aiþíngissalnum um hádegisbil. Síðan
var gengið til kirkju, og eptir saung og jirödikun, sem hiskup-
inn yfir Islandi liélt út af Lúk. 17., 20.—21., gengu menn apt-
ur til alþíngissalsins, og setti stiptamtmaður þjóöfundinn með
eptirfylgjandi ræðu:
Hátlvirtu fundarmcnn, fulltrúar Íslendínga!
3>egar vor mildasti konúngur árið 1848 skipaði rikisfund,
til að ræða stjómarskipuu ríkisins framvegis, gat liann-ekki
timans vegna látið Islemlinga velja sér fulltrúa sjálfa. í bréfi
sínu frá 23. degi septemberm. 1848 gjörði hann grein fyrir þessu,
og lofaöi um leið, að fumlur skyldi verða haldinn í landi liér,
til aö segja álit sitt um fiær aðalákvarðanir, sein virtust nauð-
synlegar til að skipa stjórnarlögun landshluta þessa samkvæmt
aðalstjórnarskipun rikisins.
Konúngur vildi, að fundur þessi yrði í júlimánuði 1850, en
þetta var, sem opið bréf frá 16. d. maim. fyrra árs skýrir frá,
ómögulegt; bauð hann því öllum þeim, sem hann liaíði nefnt í
fundinn, og þeim, sem þar til voru þjóðkjörnir, að koma til
Reykjavikur 4. d. júlim. þessa árs, oglétþess um leið getið, að
þeim [>ar yrði skýrt frá öðru f>vi, er hér að lýtur og þörf er á
að vita.
Tími sá er nú kominn, háttvirtu fulltrúar! sem f>ér eigið að
takast á hendur ætlunarverk þetta, sem bæði er mikilsvert fyr-
ir land og lýð, og miklum vanda og ábyrgð bundið; en enda
f>ó stjórnin, að j>ví er iilutaðeigandi ráðherra Iiefur skýrt mér
frá, liafi gjört f>ær ráðstafanir, að allir mættuvænta, að alltþað,
er fundurinn ftarf, ætti nú að vera komið liingað, hef eg J>ótil
1