Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 7
3
ekki kjörbréf sitt vi5 liömlina, en }iar e5 kosníng lians var
fýóðkunnug, })ötti ílokknum engin ástæða að vefengja hana
í neinu.
Prófastur ffannes Stephensen skýrði }>vi næst frá, sem
framsögumaður íyrir flokkinn B, hversu farið liefði fram um
rannsókn kjörhréfa flokksins A. Yom }>ar ekki heldur nein
mótmæli fram komin, og ekki fundið annað athugavert, en að
tveir hinna konúngkjörnu manna, prófessor Petur Petursson
og amtmaður Melsteð, höfðu ekki k jörbréf sin á þíngi; en }>ar
eð kosníng þeirra hafði verið auglýst, eins og áður er sagt,
var hún af engum dregin í efa.
Stiptamtmaður sannaði enn fremur, að stjórnin liefði skýrt
sér frá, að konúngur hefði kjörið alla }>essa rnenn til })íngs,
sem nú var getið.
Forseti lýsti }>ví réttkjörna {nngmenn alla })á, sem á f)íng
voru komnir, og voru f>að fxissir:
A. þj ú ð kjö r n i r :
1. úr Norðurmúlasýslu:
Siguröur Gunnarsson, prestur, frá Desjarmýri.
Guttormur Vigfússon, stúdent, frá Arneiðarstöðmn.
2. úr Suðurinúlasýslu:
Hallgrímur Jónsson, prófastur, frá Hólmum.
3. úr Skaptafellssýslu:
Jón Guömundsson, sýslumaður.
Páll Pálsson, prófastur, frá Hörgsdal.
4. úr liángárvallasýslu:
Páll Sigurðsson, hreppstjóri, frá Árkvörn.
Magnús Stephensen, sýslumaður, frá Vatnsdal.
5. i'ir Vestmannaeyjuin:
Magnús Austinann, stúdent.
6. úr Árnessýslu:
Jóhann Briem, prófastur, frá Hruna.
Gísli Magnússon, skólakennari, í lieykjavík.
7. úr Gullbringu- Og Kjósar -sýslu:
Jens Sigurðsson, skólakennari, í Reykjavík.
Guðmundur Brandsson, hreppstjóri.
8. úr Reykjavík:
Kristján Kristjánsson, land - og bæjar-fógeti.
Jakob Guðmundsson, prestur, frá Kálfatjöm.
9. úr Borgarfjarðarsýslu:
1