Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 19
{)ví .skyni, aft beygja frjáls atkvæfti manna; eða ef maöur lief-
ur liótanir i frammi um nokkurt ofríki á nokkurn veg í sama
skyni.
8.
Jiegar Jungsafglöpun verÖur, er forseti skyldur aö nininna
eöa kalla til reglu; en gjöri hann þaö ekki, á liver þíngmanna
rett á að kreíjast reglunnar, en forseti sker úr málinu eöa
skýtur til þíngsins.
9.
Ef sá, sem þíngsafglöpun gjöröi, vill eigi lilýöa úrskuröi
forseta, á liann rett á að krefja þings atkvæöa; en gángi at-
kvæði honum á móti, og sýni liann enn þverúð, má forseti
stínga upp á, að vísa Iionum afþíngi uin ehia stund eða lengur,
eptir því sem sök er til; en sýni liann optar slíka þvermóösku,
má visa honum af })ingi um lengri tima, og taka af honum
dagpeninga bans um Jiann tiina, sem liann er rækur gjör.
10.
Skyldur er bver þíngmaöur að mæta á fundum, nema for-
föll banni, og skal hann skýra forseta frá í tækan tíma, liver
þau eru, en forseti lýsir því á fundi.
11.
Skyldur er liver þingmaður aö takast á hernlur þaö starf,
sem bann er kosinn til, nema þíngiö sjálft veiti bonum lausn
frá því; ella verður bann sekur um þíngsafglöpun.
II. Vm embœttismenn þíngsins.
12.
‘þíngmenn skulu kjósa einn forseta, tvo varaforseta og
fjóra skrifara. Forseti og varaforsetar verða liver um sig að
vera kosnir með meiri Iiluta allra atkvieða, sem greidd eru og
gild; skrifarar skulu þeir vera, sem með flestuin atkvæðum
verða til þess kjörnir.
13.
Fái enginn meiri hluta allra atkvæöa í fyrsta sinn til að
vera forseti eöa varaforseti, skal kjósa á ný á sama bátt; nái
enn enginn svo mörgum atkvæðum, skal kjósa um þá tvo,
sem flest atkvæði hafa hlotið; fái þeir enn jafnmörg atkvæði,
skal blutkesti ráða.
14.
Forseti boðar fundi, setur þá og stýrir þeim, samkvæmt