Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 21
17
ritar á sefál nöfn þeirra niaima, sem liann vill kjósa, jafnmörg
og ákveftiö er aö vera skuli í nefndinni; sé á einhverjum seöli
fleiri nöfn eða færri, en vera á, eöa ef nafn einlivers er svo
ógreinilega ritað, að ekki verði lesiö eöa greint írá öðrum, f>á
er sá kosníngarseðill ónýtur, og má sá, sem ritaði, ekki kjósa
upp aptur í jþað sinn.
23.
Nefndarmenn skal kjósa með meiri hluta allra atkvæða,
þeirra er greidd eru og gihl; fái ekki nógu margir svo mörg
atkvæði í fyrsta kjöri, skal kjósa jþá, sem vantar, ásama hátt;
fáist enn ekki full atkvæðatala, skal nefna til f>á, sem llest at-
kvæði hafa,’tvöfalt fleiri en f>á, sem kjósa f>arf; fái f>á tveir
eða fleiri jafumörg atkvæði, skal hlutkesti ráða.
24.
Bæta má mönnum við kosníngarnefndir, ef J>ær óska f>ess
og þingið samþykkir.
25.
Ilver kosníngarnefnd kýs sér forseta og skrifara, og fram-
sögumann, þegar hún hefur mál til meðferðar á þíngi. Til fram-
sögumanns má kjósa lívern sein vill af nefndarmönnum.
26.
3>egar nefndir hafa fundahók sér, skal nefndarskrifarinn
rita í hana á nefndarfundum. Bókina skal gjöra með forseta
ráði, og staðfestir hann hana, en síðan skal hún fylgja skjöl-
um þingsins.
27.
íingiö kýs tvær fastar nefndir, og skulu þrír menn sitja í
hvorri; þær eru: tiðindanefnd og þingskapanefnd.
28.
Tiðindanefndinni er ætlað, að standa fyrir útgjörð þingtíð-
indanna með umsjá forseta. J>eir skipta störfum með sér að
e forsétá ráði.
29.
Jungskapanefndinni er ætlað, að hugleiða allt það, sem
bæta má þíngreglurnar, og bera upp um það frumvörp sín
fyrir þínginu.
IV. Um meðferð mála á píngi.
30.
Ætlunarverk þíngsins á hverjum degi og fundartíini skal