Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 23
19
til afi styrkja niál sitt. Við lok umræðu sker þíngið úr með
atkvæðum, livort meðferð málsins skuli lengra gánga.
41.
Ef Jiingið samþykkir, að málið skuli lengra gánga, J*á skal
Jiegar ákveöa, liversu með skuli fara, livort. nefml skuli setja
eða eigi, og livernig.
42.
Nú eru hlutfallsnefiulir settar, J>á skal ákveða, hvortálits-
skjal á að rita, og hversu kjósa skal nefnd til Jiess, hvort kjósa
skuli alla i Jnuginu einúngis, eða skuli Jiíngið kjósa nokkra, en
ílokkarnir hina.
43.
Álitsskjöl nefnda skal prenta, og skal svo til haga, að
Jiíngmenn liafi tíma til að kynna ser Jtau og liera upp breyt-
ingaratkvæði sín, en forseti lætur prenta Jiau og auglýsa, áður
en inálið gengur til annarar umræðu.
44.
1 annari umræðu skal rannsaka greinir frumvarpsins hverja
um sig, og ræða breytingaratkvæöi. Atkvæða skal leita um
hverja grein og um breytíngaratkvæði. Seinast skal leita at-
kvæða um Jiað, livort frumvarpið skuli koma til þriðju umræðu,
Jiannig sem það er þá orðið.
45.
I Jiriðju umræðu verður frumvari»ið rætt með þeim breyt-
íngum, sem samþykktar eru í annari umræðu;þá má eigi taka
við breytingaratkvæðum, nema þau séu borin upp af hendi
nefndar þeirrar, er i málinu var sett, eður af tiu nafngreindum
þíngmönnum, og skulu þau vera birt að minnsta kosti deg-
inum áður.
46.
íþegar umræðu er lokið og atkvæði greidd, skal forseti
láta lesa upp frumvarpið, svo sem það er Jiá orðað, og spyrja
þíngið: „Vill Jiíngið játa, að þetta allt sé þannig lögleitt"?
47.
Við fyrstu og Jiriðju umræðu niála má enginn Jiingmanna
taka optar til máls en tvisvar, nema uppástúngumaður og fram-
sögumaður.
48.
Jþegar mál er í umræðu á þingi, má ætíð stinga upp á, að
kjósa nefnd í mál, eða einstakt atriði þess, eða vísa til rann-
2*