Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 24
20
sóknar i neíiicl, sem áður var kosin, og skal skera úr {iví fiá
}>egar; setja má slíkum nefndum frest, hve nær þær skuli hafa
tekið saman atkvæði sitt.
49.
3?egar mál er tekið til umræöu, má stínga upp á, að frestað
verði umræðu {iess, annaðhvort. um ákveðinn tima eða óákveö-
inn, og skal skjóta því til atkvæða þá jþeg.ar.
50.
Nú vilja menn, að þíngið beri upp fyrir konúngi álit sitt
eða uppástúngu um eitthvert efni, eða bænarskrá, og skal þá
fyrst boða {iað og síðan ræða á tveim funclum, áöur {iað se full-
ráðið.
51.
Nú vilja aðrir, að þessu máli verði eigi gaumur gefinn;
þá má stínga uppá þegar í uppliaíi uniræðu, að málinu sé frá
vísað, og má þá engin uinræða fram fara, fyr en um það eru
atkvæði greidd, en verði sú uppástúnga samþykkt, er málið
fallið; {iá má ogstínga uppá, að þingiö taki til dagskrár sinn-
ar; verði það samþykkt, fer á sömu leið.
52.
Uppástúngur þingskapanefndar má útkljá í tveimur umræð-
um á þingi.
53.
Nú vill þingmaður bera upp fyrirspurn til erindsreka
stjórnarinnar um eitthvert mál, og skal bann þá fyrst fá for-
seta fyrirspurn sína ritaða með nafni, siðan skal forseti boða
það á næsta fundi og spyrja þíngið leyfis, livort sú fyrirspurn
megi framgáng fá, og skal leita atkvæða um það; verði það
leyft, þá lætur forseti prenta fyrirspurnina, og ákveður, hvem
dag hún skuli fram koma.
54.
Breytingaratkvæði öll skulu vera skrifuð með nafni og
fengin forseta á þeim tima, sein boðaður verður, áöur en mál
kemur til umræðu í annað eða þriöja sinn.
55.
Breytingaratkvæði eiga að vera svo orðuð, að þau eigi
beinlínis og orðrétt þar við, sem þeim er ætlað.
56.
Heimilt er hverjum þingmanni, að krefjast þess, aðbreyt-
íngaratkvæði sé frá vísað; þíngið sker þá úr því án umræðu.