Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 31
27
til, að draga orðin út. Jetta eru reyndar almenn orðatiltæki,
sem koma fyrir í lögnm, en um skilning þeirra getur samt
ekki verið neinn ágreiníngur, og J>au segja ekki annað en j)aö,
sein er í raun og veru; því varla mun mönnum þó detta í Img,
að lýsa því í Jiingsköpunum, að menn séu ófriðhelgir. Sama
er aö segja um síðari liluta greinarinnar, að mér virðist engin
Jiörf, að fella liann burtu, Jiegar liann er rétt skilinn.
Forseti: Framsögumaðurinn hefur nokkuð misskilið mig.
5að er meiníng min, að Jiíngmenn séu friðhelgir eptir Jieini
almenuilegu lögunum, en að nú þurfi ei að fara að skapa slíka
friðlielgi með njjum lögum. Höfuðástæða min er, að greinin
er ójiörf, og að orðin i lienni geta valdið misskilníngi; Jiau eiga
heima í grundvallarlögum, en hér á einúngis að gefa lög fyr-
ir JiingiÖ, og Jiíngið eitt fjallar um þessar reglur, en ekki
konúngur.
Um 2. gr. varð engin umræða, og var þá 3. gr. tekin til
umræðu.
Forseti; Eg veit ekki, hvað segja skal um niöurlag grein-
arinnar, J>ar sem segir, að þingiö skuli skera úr, hvor tala eigi
fyr, þegar tveir þínginenn standa upp jafnsnémma. $að hef-
ur hingað til verið siður, að forseti skeri úr öllu þess konar.
Mér fyrir mitt leyti virðist óþarft, að leita atkvæða Jiíngsins
um það, sem ekki er injög mikilvægt í þingreglunuin. En að
öðru leyti finn eg ekki neitt að greininni.
Varaforseti: Sú ákvörðun, sem gjörð er í þessari grein,
er gjörð lianda forseta að miklu leyti. j)að ríður raunar ekki
á því, hver fyrstur talar, en því að eins er ákvarðaö, að for-
seti skuli liafa fyrsta úrskurð, að hann er ekki nema einn
maður; fari nú svo, að ágreiningur verði um þaö, hver tala
skuli, þá er liinn seinni úrskurður ætlaður þínginu, af því að
íleiri menn liafa lleiri augu en einn maður, og betur sjá augu
en auga. ípað er og auðsætt, að sérhverjum forseta lilýtur Jiað
að vera geðfeldara, að skjóta til þíngsins.
Forseti: pað er auðvitað, að það verður ábjrgðarminna
fyrir forseta, að skjóta iirskurði slíkra mála til þíngsins, held-
ur en að skera sjálfur úr þeim. Sú regla er og víða höfð, aö
menn rita nöfn sín á lista hjá forseta, ef menn vilja tala á
Jiíngi, og gengur þá eptir röð, þannig að hinn efsti á listanum
talar fyrst. 5á má einnig koma þeirri reglu við, að þeir tali á