Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 35
31
á móti er fiaft mikið vandnsamt, og, ef til vill, ómögnlégt, að
skera úr f>ví, livað seu vonzkufull ráð og illur vilji, f)ví slíkir
lilutir eiga ser svo margar og flóknar rætur, og koina opt fram
huldir, J)ó fieir séu til, svó menn ekki sjá J)á. jiað, sem stend-
ur um konúng og vilja lians, og um atkvæði manna, og um
hótanir, fiað finnst mér mega lmrt falla; f>ví ef nokkur gjörir
sig sekan í þessum lilutuin, f)á er f>að óyggjamli, að livorki
fiíngið né forseti muni f)o!a slíkt, heldur kalla til reglu í J)ví
máli.
G. Bi-andsson: Eg fellst á f>að, sem hinn háæruveröugi
konúngkjörni Jnnginaður sagði áðan, að 11. gr. gæti áttviðenda
7. greinar, og vil eg, að menn hm'ti henni f)ar vift fiannig: „eða
ef nokkur mælir ástæðulaust á móti fieim störfum, er Jángiö
leggur á hann“. Með Jiessu móti má út rýma 11. gr.
Forsfiti: Jessu get eg ekki verið saindóma; fiví í 7. gr.
er lalað uin umræður fnngmanna á Jnnginu, en i 11. gr. er tal-
að um störf Jæirra yfir Iiöfuð, og virðist mér því, að háðar
greinirnar aittu að starnla eins og fiær eru. Að öðru leyti
skýt eg máli þessu til nefndarinnar.
G. Brandsson: Eg ímynda mér samt, að fiað sé fiingsaf-
glöpun, að neita starfa á þínginu, og finnst mér því, að þessi
grein gæti vel sameinast 7. greininni.
L. Jolmsen: Eg álít, að þessi orð: „ef maðúr heitir kon-
úngi“ o. s. frv., eigi ekki að falla úr greininni; en f>að finnst
mér, að sleppa ætti orðunuin: „i fiví skjTii“; því f>aö er ekki
auðvelt, að dæma um tilgáng manna af orðunum, nema menn
tali svo berlega, að það liggi í augum uppi, að fiað sé til að
beygja frjáls atkvæði manna. Eg ætla mér því að hera fram
fiað hreytingaratkvæði, að orðunum: „í því skyni“, o. s. frv.,
sé sleppt úr.
P. Pitursson: INÍér virðist samt fiýðíngarlaust, að mega
ekki nefna vilja konúngs, og f>að yröi f)ó meiningin, ef orð-
unum „í f)ví skjmi“ væri slejipt, og því finnst mér þessi orð
vera öldúngis ómissandi.
L. Johnsen: Eg held, að enginn maður geti skilið orðið
„beita“ á J)á leið, að ekki megi nefna koniing eða vilja hans;
J)ví það væri og ósanngjarnt að lieimta, að menn mættu ei nefna
nafn konúngs, en eg ætla, að hér liggi sama meining í orðun-
um: „að beita“, eins og í orðunum: „að ógna“.