Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 49
45
þeir menn, sem Jiafa áður 'verið á þínguin, vita, að opt hefur
verið kvartað yfir því, Jivað erfitt það sé fyrir þingmenn, að
skrifa upp ræður sínar á sama degi og þeir liafa haldið þær,
einkum þar eð þeir liafa orðið að vera búnir að Jjúka störfum
sinum fyrir 12. stiuid daginn eptir, og má þá sjá, livað mikið
þeir liafa að gjöra, þar sem fundir eru opt mjög lángir, og má
eg því fullyrða, að allir, sem þekkja nokkuð til þessa, muni
gjarnan vilja, að létt sé skriptum á þíngmönnum; en livað því
viðvíkur, að laun aukaskrifara þykja ofliá, þá verður að gá að,
livað mikið þeir skrifa, og það þykir mér merkilegt, ef þing-
menn vilja láta sér farast ver, en prívatmbramm, sem láta
skrifa fyrir sig; því eg gjöri ráð fyrir, að hver muni skrifa 12
arkir á dag, og það eru 3 rbdd., og það þykir of mikið.
G. Einarsson: $að er gamalt orðtæki, að laun krefji
verka, og því finnst niér réttast, að þingmenn skrifi sjálfir ræð-
ur sinar; en hvað lögboðnu gjaldi i dómsmálasökum viðvikur,
þá finnst- mér, að það eigi liér ekki við.
Forseti kvað umræðu lokið uin þessa grein, og tók 15.
gr. til umræðu.
p. Sveinbjörnsson: Mér er ókunnug ástæðan fyrir því, að
forseti skuli þurfa að fara á annan stól til að tala, og þá get-
ur gengið svo, að fyrst komi annar varaforseti í hans stað, og
svo fari hann, og siðan komi hinn, og þetta gángi koll afkolli;
vil eg því, að greinin falli úr; að minnsta kosti hefur það ekki
komið að neinum skaða, að slíkt hefúr ekki verið áður við haft.
Jak. Gubmnndsson: Eg get ekki verið samþykkur hin-
um heiðraða konúngkjörna þingmanni, er nú mælti, að grein-
inni sé sleppt; því það mun fara óreglulega fram og verða til
ógagns, t. a. m. þá þingmenn eru að tala með og mót í einu
máli, og forseti segir, að mál sé fullrætt, en fer siðan í stóln-
um að taka fram einliverja uppástúngu og mæla fastlega með
henni; því mér virðist þíngið geta auðveldlega leiðzt í villu
með þessum liætti.
þ. Sveinbjönsson: 3>að er þó að minni meininguí augum
uppi, að verkun orða forsetans á þíngmenn má vera hin sama,
hvort sem hann talar þau frá forsetastólnum, eða frá öðrum
lægri.
Varaforseti: $að er svo ákveðið í þíngskapalögun-
um, að liver þíngmaður megi tala einúngis tvisvar, en forseti
aptur á mót svo opt, sem liann vilji; mætti hann þannig ræða