Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 50
40
ieíiii málanna, gætí hann átt seinasta orð, og haft, ef til vill,
of mikla verkun á {)ingið og úrslit nuílanna.
þ. Sveinbjörnsso7i: J>að er þó víst ekki varaforsetans
meiníng, að forsetinn aldrei hætti að tala, af þvi liann situr á
forsetastólnum. Eg sé ekki heldur, að {ungsköp {iessi nein-
staðar Ieyfi forseta, að taka optar til máls um efni mála en
öðrum fundarmönnum, að uppástúngu- og framsögu -mönnum frá-
skildum. Min meining er því, að greinin eigi að úr fellast.
Framsögumaður: Eg veit ei dæmi til, að forseti megi
taka (iátt í umræðum málanna, hvað efninu við víkur, nema á
ráðgefandi jiíngum, og sýnist liggja beint við, að svo hlýtur
að vera; {iví jiess konar {nng liafa allt annan blæ og aðra þýö-
ingu, en þau })íng, sem liafa úrskurðarvald; á þeim þingum er
það sumstaðar liannað, að forsetar taki nokkurn þátt í umræð-
um málanna, en hér er ekki farið lengra, en að hann megi Jiað,
með þvi að fara úr forsetasæti.
II. Stephensen: Jað vakti fyrir nefndinni, þegar liún
samdi þessar þíngskapareglur, að bezt væri, að fyrirbyggja þá
óánægju, sem áður hefur verið út af því, að forseti talaði i for-
setastóli.
Forseti: Eg fyrir mitt leyti álít greinina góða og vel til
fallna; en hvað það áhrærir, er framsögumaður minntist á,
hver munur væri á þvi, livað mikið frelsi forseti liefði á ráð-
gefandi og valdameiri þíngum, þá vil eggeta þess, að Schoiv
vék úr forsetastól á Hróarskeldufundinum, þegar hann vildi
tala um efni málsins.
II. Stephensen: í þíngskapareglum þessum mun þess ei
vera getið, hvort forseti megi tala jafnopt og aðrir.
Forseti: Jafnopt.
II. Stephensen: Já vil eg, að það sé til tekið.
Framsih/utnaður: jiað þótti ekki nauðsyn að taka fram
í þíngskapalögunuin, af þvi, að þegar forseti talar sem þing-
maður, þá er liann undir þingmannarétti.
Forseti: 5að var líka nún meiníng.
O. E. Johnsen: Má forseti lesa ræðu sina skrifaða af
blöðum ?
Forseti tók þá 16. gr. til umræðu.
P. Pálsson: Eptir greininni á varaforseti að kjósast af
forseta, en mér finnst, að það sé samkvæmara því, hverja þýð-