Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 60
56
aftur verður heldur við uppástúnguua; {tví greinin verður lengri,
en {tær tvær voru áður.
J. Skaptason: Eg er ekki að tala um nokkurn spamað.
O. E. Johnsen: Mér finnst tómur óþarfi að breyta greinunum.
Varaforseti tók 34. gr. til uinræðu.
J. hreppst. Jónsson: Er {tað lögmætur fundur, sem kon-
úngsfulltrúi er ekki til staðar á? íað var áður eptir {tínglög-
unum, að liann var {tað ekki, en í {tessari grein er ekkert tek-
ið fram um {tað.
þ. Svemkjörnsson: Hér er ekki uin annað að tala, en
Jtingsins innri tilhögun; hún kemur ekki konúngsfulltrúa við,
og {tví getur fundurinn verið lögmætur.
B. Jónsson: Mér er ekki ljóst af 34. gr., sem hér ræðir
um, livort | {tíngsins eigi að skiljast um {tá, er nú að eins era
til þíngs komnir, en aptur á móti á meðal þess J, sem vant-
ar af þíngmönnum, sé að reikna þá, sem þjóðkjörnir eru og
nú heima sitja. Mér virðist, að engin viss ákvörðun ætti að
vera hér um í þíngsköpunum, sem bindi sig einmitt við J þíng-
manna, heldur eptir kríngumstæðum töluna þar i kríng.
Halld. Jó?isson: jbeir þínginenn, sem ekki eru lúngað
komnir, era ekki lengur þíngmenn.
Framsörjumaður: jiað er einúngis um þá að tala, sem
komnir eru, þegar þing er sett. En hvað því viðvíkur, hvort
fundir þeir séu ólögmætir, sem konúngsfulltrúi er ekki á, þá
er auðsætt, að það er ekki; því það hlýtur sjálfsagt að vera
undir lionum komið, livort hann álitur sér þörf að mæta eða
ekki á þeim eða þeim fundi, og þyki þingmönnum ríða á, að
liann sé við, geta þeir, þegar svo á stendur, gjört honum vís-
bending um það.
B. Jónsson: Nú verður þíng ógilt vegna inannfæðar,
hvað á lengi að bíða eptir þeim, sem forfallaðir eru?
Framsötjumaður: í því efni er einúngis að ræða, hvort
þíngskapalögin þyki straung i því, að krefjast þess, að þrír lilut-
ir þingmanna skuli mæta, og ef þinginönnum finnst svo, þá
liggur næst, að bera fram um það breytíngaratkvæði.
þ. Kristjánsson: J>að er einmitt i þessu atriði, og reynd-
ar á íleiri stöðum, að mér virðast þíngskapalög þessi ofstraung,
og áskil eg mér því það breytíngaratkvæði, að í staðinn fyrir:
„þrír hlutir þingmanna* setjist: „tveir þriðjúngar þíngmanna“.
þ. Sveinbjörnsson: Mér finnast þau lika of straung.