Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 66
62
ara og meir buiidið. J>ess vegna finnst mer ekki nanðsyn á
nýrri g-rein, einkuin með tilliti til 48. gr.
Á. Einarsson: Eg er hræddur um, að þaðsélángt umhætt-
ara við, að fastar skoðanir láti sig i Ijósi, og bindi hendur á
mönnum, ef málið er rætt, áður en gengið er í hlutfaUsnefnd-
ir. Umræðurnar er þá ekki hægt að aptur kalla; }>ær eru orðn-
ar opinberar, í stað ftess f>ær fara heimuglega fram í deild-
unum.
,/. bóndi Jónsson: Eg er öldúngis samfiykkur fieim fiíng-
manni, sem seinast talaði.
Ja/r. Guðnmndssoh: Jað er bæöi sú skoðun, er fiingmað-
urinn frá Strandasýslu lét i Ijósi, og sú ástæða, að á meðan
málefnið er ókunnugt, veitir fáum mönnum hægra, að koma sér
niður á f>vi, er mér virðist mæla fram með viðaukagreininni.
$ví fiegar fiíngið allt ræðir málið, geta margar ólíkar stefnur
komið í ljós, sem lítið skýra málefnið.
J. lireppst. Sif/arðsson: Eg er á sama máli og fiíngmað-
urinn, sem nú talaði.
S. Gunnarsson: Eg mæli alvarlega fram með hinni nýju
grein. Skoðanirnar munu að minni ætlun fremur lagast og
skýrast í hlutfallsnefndunum, svo menn geta komið fram hér
á þínginu f>ví betur undir búnir.
P. Siffurðsson: Jessu er eg öldúngis samþykkur; f>ví
Jilutfallsnefndanna tilgángur er, að sainandraga meiníngar f>íng-
manna.
Ilal/d. Jónsson: Eg álít f>að nú ekki skaðlegt, að fleiri
skoðanir láti sig í ljósi; en nefndin áleit f>að aðalkost við lilut-
fallsnefndirnar, að meiningar manna yrðu betur grundvallaðar,
og fnngmenn færari um að gegna mótmæluni.
G. Brandssoíi: Eg lield og, að hlutfallsnefndirnar mtindu
bera sig saman, og mótbárur f>á síður koma fram á jnnginu.
./. bóndi Jónsson: Sá er og kostur við hlutfallsnéfndir,
að menn kynnast j>ar hverjir öðrum, og verða svo eptir á fær-
ari að kjósa J>á menn í nefnd, sem skynsamlegasta og frjáls-
legasta skoðun liafa á málefnunuin.
Varaforseli gat jiess, að umræðurnar áttu bæði við 40. og
41. gr., og skyldi f>á næst taka 42. gr. til umræðu.
M. Austmann: Mér finnst grein fiessi vera nokkuð óljós.
•/. Skaptason: Jað, sem eg hef á móti jiessari grein, er
}>að, að liún sé óþarflega slitin úr samanhengi frá þeirri næstu;