Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 73
69
P. Pétursson: Eg leyfi mer a& gjöra J)á atlnigasemd,
að mér virðist nauðsynlegt, að ræða um uppástúngur fari tvisv-
ar frain; J»vi fyrst, er meim tala uin eitthvert mál, J»á iná vel
vera, að J»að sé ógreinilegt, af |>ví hugsanirnar erit enn ekki
orðnar eins Ijósar, og ef menn hefðu velt málinu lengur fyrir
sér, en í síðari ræðmini má vera, að J»ær komi ljósar og skýrar
fram, og álít eg J»ví tvítekna umræðu málefnanna vera ómissandi.
J. hreppst. Sitfurösson: Mér finnst timinn vera óákveð-
inn, og vildi eg óska J»ess, að nefndin til tæki nákvæmara
um það.
FramsögnmaÖur: Eg get ekki ketur séð, en greinin sé
nógu ljós; það er hægt að skilja afhenni, að ekki liggur a»»n-
að fyrir, en að leggja hænarskrána fyrir þíngið eða uppástúnguna,
og ræða hana tvisvar, og sé eg ekkert vafasamt í þessu efni.
51. gr.
M. Stcphensen: Ilvað þessa grein áhrærir, þá fihnst mér
það eðlilegt, að málið falli, þegar menn eru búnir að samþykkja
þá uppástúngu, sem greinin talar um; en hitt lízt inér síður
eiga við, er seinast stendur í greininni, að menn inegi stínga
upp á, að þingið taki til dagskrár sinnar, þvi það er sjálfsagt,
og finnst mér það ekki eiga hér við.
Jens Signrösson: Eg held, að g-reinin mundi verða ljós-
ari, ef hún væri höfð svona: „þá iná annaðlrvort stínga upp á“
.......„eða menn stinga upp á, að þingið“ .... „og verði
annaðhvort samþykkt, er rnálið fallið.“
Framsögumaöur: Greinin er fullkonilega skiljanleg; suin-
um þingmönnum kann að virðast, að ekki eigi að lialda á frani
einhverri up]»ústúngu, annaðhvort af því hún sé skaðleg, eða
annara hluta vegna. Ef menn vilja ekki halda uinræðu á frani,
þá eru tveir mátar, sem menn geta liaft, til að hætta ineð;
hinn fyrri er sá, að menn heimta frávísun málsins, en liinn
seinni er sá, aðstínga upp á, að taka til dagskráarinnar; þetta
eru almennir og venjulegir mátar; og undir eins og menn vita,
að þeir gilda hjá öllum, J)á munu menn ekki villast á því. En
liitt hefur nefndin sjálf fundið, að hinn síðari mátinn þarf ekki
að ákveða fall málsins, heldur liggur hitt nær, að menn vilji
þá ekki ræða inálið þann dag, heldur einhvem annan dag, og
ræða önnur mál fyrri.
G. Viijfiisson: Jað var einmitt þetta seinasta atriði g-rein-
arinnar, sein eg var í nokkrum vafa um, og virtist óljóst, áð-
L