Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 103
99
16. og 17. gr. saniþykktar í einu hljófti; 18. og 19. gr.
samþykktar með 41 atkvæði livor; 20. og 21. gr. samþykktar
með 40 atkvæðum livor; 22. gr. samþykkt með 41 atkvæði.
Já tók forseti til umræðu 23. gr.
Framsöf/umaður: Breytíng sú, sem nefndin hefur stúng-
ið upp á við þessa grein, er öldúngis samhljóða breytíngu nefnd-
arinnar við 13. gr. >
Forseti: J>etta hefur víst verið meiníng nefndarinnar frá
uppliah, og get eg ekki álitið, að hreytíngin sé annað en orða-
munur.
Breytíngin var samþykkt án atkvæða, og greinin öll
með 41 atkvæði gegn 1.
Já lét íorseti gánga til atkvæða um þessar greinir, sem
engin breytíngaratkvæði höfðu verið horin upp við, og urðu at-
kvæði þannig:
24., 25., 26. og 27. gr. samþykktar, liver um sig með 41
atkvæði gegn 1.
Við 28. gr. hafði nefmlin gjört þá orðabreytíng, að í stað-
innfyrir: ,,5oir skipta“, o. s. frv., liafði hún sett: „Nefndar-
menn skipta“, o. s. frv.
Breytíngin var samþykkt án atkvæða, og greinin öll með
41 atkvæði gegn 1.
29. og 30. gr. samþykktar, livor með 41 atkvæði.
3>á tók forseti 31. gr. til umræðu.
./. Skaptason: Við undirlniníngsumræðuna færði eg fram á-
stæður minar fyrir þessu breytíngaratkvæöi mínu, að eg vildi,
að það væri saman, sem saman ætti, og ætla eg ekki að lengja
þíngræðurnar nú með lengri umræðum um þetta efni.
Forseti: Jegar svo stendur á, eins og hér, að breytíngin
erei nema orðamunur, væri óskandi, að uppástúngumenn bæru
sig saman við nefndina, og liver við annan innbyrðis; þvíþetta
mundi opt geta leitt til þess, að fallið væri frá slikum breyt-
íngaratkvæðum, og öll umræða um þau sparaðist.
Breytíngaratkvæði p. Sveinbjöwssonar var síðan samþykkt
með 40 atkvæðum; en breytingaratkvæði ./. Skaptasonar hrund-
ið með 40 atkvæðuin.
31. gr., þannig aukin, samþykkt með 40 atkvæðum gegn 2.
Síðan var gengið til atkvæða um 32. gr. frumvarpsins, og
var hún samþykkt með 41 atkvæði gegn 1.
Sömuleiðis var 33. gr. samþykkt með 41 atkvæði móti 1.
7*