Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 110
kvæÖi og frumvarpið sjalft tekið til umræðu, og atkvæði greidtl
um breytíngarnar. Að ftví búnu er leitað atkvæða um ftað,
hvort frumvarpiö skuli f)á koma til 3. umræöu. Getur f)á vel
farið svo, að f>ví sé hrundið vegna breytínga f>eirra, sem f)á
eru orðnar á f>ví. Eg er að sönnu ekki hræddur um, að það
leiði nein vandkvæði af ákvöröun greinarinnar, en mér f>ykir
það ísjárvert, eptir f)ví sem nú stendur á, að liún sé svona orðuð.
Á. Böðvarsson: Eg held það sé öldúngis nauðsynlegt,
sem i greininni stendur, að fnngið hafi rétt til, eptir 1. umræðu
að vísa því málefni frá sér, er það vill ekki að lengra
gángi, og þykir mér liklegt, að allir þíngmenn vilji nota þetta
leyfí, fyrst þeir Iiafa það, svo að þíngið þurfi ekki að sitja að-
gjörðalaust kannske í heilan mánuð, og geti sparað viðkom-
andi sjóði þann kostnaðarauka, sem leiða mundi af slikri ó-
þarfasetu. Eg fellst líka öldúngis á það, sem hinn heiðraði
konúngkjörni þíngmaður áðan sagði, að stjórnin hefði orðið aö
senda fundinum þíngreglur, ef hún liefði viljað ákveða, hvað
opt skyldi taka frumvörp sin til umræðu.
P. Pétursson: Eg lield það sé kannske réttast, að skilja
greinina um 1. umræðu. En eg get ekki skilið, að fundinum
sé nein bætta búin fyrir það í þetta sinn, hvað hin konúng-
legu frumvörp snertir; því þeirn mun verða vísað til hlutfallsnefnd-
anna, áður en þau eru tekin til 1. umræðu, og gefst þá þingmönn-
um kostur á, að sjá það, sein gott er í frumvörpunum. Eg skal
samt ekki neita þvi, að yfir höfuð þykir mér niðurlag greinarinnar
vera ísjárvert, þar sem það leyfir þinginu, að hafna frumvörpum
stjórnarinnar svona undir eins.
Framsöffutnaður: 3>að liggur ekkert nær eptir greininni,
að þingið skuli hafna hinuin konúnglegu frumvörpum, en að
það skuli samþykkja þau; en hitt finnst mér ekki stjórnin
geti skipað þínginu, að ræða það málefni þrisvar sinnum, sent
fundarmenn hafa ljósa hugmynd unt, að ekki þurfi að ræða
optar en einu sinni.
Forseti lét siðan greiða atkvæði um alla 40. gr., og var
hún sainþykkt með 37 atkvæðum gegn 5.
Forseti tók þá 41. gr. til umræðu.
Framsöffumaður: Breytíngaratkvæði þíngntannsins frá
Húnaþingi breytir ekki greininni að öðru en því, að það dreg-
ur hana saman við 42. gr., og vil eg fyrir mitt leyti ekki neitt
um það tala, lteldur láta þingið ráða, hvað það vill gjöra við það.