Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 116
112
er lialdin; utanþings er liver þingmaður vitalaus fyrir ræður
sinar og atkvæði á f>ingi.
2. gr.
Standandi skal liver þinginaður tala, nema forseti leyfí,
og snúa máli sínu til forseta eða til þingsins, en ekki ávarpa
neinn jnngmann ser í lagi eða með nafni.
3. gr.
Sá á fyrst að tala, sem fyrstur stendur upp; standi tveir
eða fleiri upp jafnsnemma, sker forseti úr, liver fyrst skal tala,
en greini menn á um jiað, skera júngmenn úr með atkvæðum.
4. gr.
Serliver júngmanna á rétt á, að bera upp uppástúngu um
hvað sem er, eptir þeim reglum, sem settar eru um meðferð
mála á fúngi.
5. gr.
Enginn nema forseti má lesa upp ræðu sína skrifaða aí
blöðum.
6. gr.
Heimilt er jiíngmanni, að tala svo lengi, sem liann vill, í
senn, meðan hann gjörir eigi fiíngsafglöpun.
7. gr.
3>að er jiíngsafglöpun, efmaður fer utan við efni jiað, sem
í umræðu er; eða ef maður ryfjar upp útkljáð mál, tilaðkvarta
yfir málalokum; eða ef maðuratyrðir jiingið eða nokkurn jiing-
mann á nokkum hátt, svo sem fyrir vonzkufull ráð eður illan
vilja; eða ef maður beitir konúngi og vilja lians í fiví skyni,
að beygja frjáls atkvæði manna; eða ef maður liefur hótanir í
frammi um nokkurt ofríki á nokkurn veg í sama skyni.
8. gr.
jiegar jiíngsafglöjiun verður, er forseti skyldur að áminna
eða kalla til reglu; en gjöri hann jiað ekki, á hver júngmanna
rétt á, að krefjast reglunnar, en forseti sker úr málinu eða
skýtur til júngsins.
9. gr.
Ef sá, sem fúngsafglöpun gjörði, vill eigi lilýða úrskurði
forseta, á hann rétt á, að krefjn jiíngs atkvæða, en gángi at-
kvæði honum á móti, og sýni hann enn þverúð, má forseti
stínga upp á, að visa honum af þingi um eina stund eða lengur,
eptir því sem sök er til; en sýni hann optar slíka þvermóðsku,