Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 122
us
51. gr.
íþegar mál er tekift til umræðu, má stinga upp á, að frest-
að verði umræðu {>ess, annaðhvort um ákveðinn tíma eða óákveð-
inn, og skal skjóta {>ví til atkvæða {>á {>egar.
52. gr.
Nú vilja menn, að {>ingið beri upp fyrir konúngi álit sitt
eða uppástúngu um eitthvert efni, eða bænarskrá, og skal {>á
fyrst boða {>að, og síðan ræða á tveim fundum, áður {>að se fullráðið.
53. gr.
Nú vilja aðrir, að {>essu máli verði eigi gaumur geíinn;
{>á má stinga upp á {>egar í uppbafi uinræðu, að málinu se frá
vísað, og má {>á engin umræða fram fara, fyr en um {>að eru
atkvæði greidd, en verði súuppástúnga samgykkt, er málið fallið.
Stínga má og upp á, að {>íngið taki til dagskrár sijinar; verði
{>að samþykkt, {>á er málinu frestað um óákveðinn tíma.
54. gr.
Uppástúngur {>íngska]>anefndar má útkljá í tveimur um-
ræðum á {>íngi.
55. gr.
Nú vill jþingmaður bera u]>i> fyrirspurn til erindsreka
stjórnarinnar um eittbvert mál, og skal bann {>á fyrst fá forseta
fyrirspurn sína ritaða með nafni; síðan skal forseti boða það á
næsta fundi, og spyrja þíngið leyfis, bvort sú fyrirspurn megi
framgáng fá, og skal leita atkvæða um það; verði það leyft,
þá lætur forseti prenta fyrirspurnina, og ákveður, bvern dag bún
skuli fram koma.
56. gr.
Breytíngaratkvæði öll skulu vera skrifitð með nafni og
fengin forseta á þeim tíma, sem boðaður verður, áður en mál
kemur til umræðu í annað eða þriðja sinn.
57. gr.
Breytíngaratkvæöi eiga að vera svo orðuð, að þau eigi
beinlínis og orðrétt þar við, sem þeiin er ætlað.
58. gr.
Ileiinilt er liverjum þíngmanni, að krefjast þess, að breyt-
íngaratkvæði sé frá vísað; þíngið sker {>á úr því án umræðu.
59. gr.
Forsefi eða tíu nafngreindir þingmenn eiga rétt á, að
stínga upp á, bve nær sem þeim lízt, að lokið sé umræðu um
mál, og skal þá þegar gánga til atkvæða uin það, en þíng-