Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 123
119
menn [»eir, sein tala viltlu, eiga rétt á, af) segja til sín áftur,
og láta það bóka.
60. gr.
3>íngmenn einir mega bera fram bænarskrár eða skjöl
frá utanjiingsmönnum; skal aflienda {>að forseta, og skýrir hann
frá {)ví á fundi, og lætur leggja {iað fram á lestrarsal jiingsins
untlir umsjón skrifaranna. Sé {>css óskað af þíngmanni, að
nokkurt þvilíkt skjal sé lesið á þíngi, [>arf til þess samþykki
meira hluta þíngmanna.
V. Um atkvfeðagreiðslu
61. gr.
Atkvæðagreiðsla fer fram eigi fyr, en lokið er umræðu
máls, annaðhvort af því enginn kveður sér hljóðs framar, eða
af því, að þingið áljktar, að uinræðu skuli lokið vera.
62. gr.
Forseti skal sjá um, að reglulegar atkvæðaskrár séu prent-
aðar lianda liverjum þingmanni, áður til atkvæða kemur, og skal
þar hvert atriði standa i þeirri röð, sem liann vill hafa því til
atkvæða skotið.
63. gr.
Atkvæðagreiðsla er með tvennu móti; önnur er sú, að
forseti hiður menn upp standa í sæti sínu, fyrst [>á, sem fallast
á það, sem upp er liorið, og síðan þá, sem á móti eru; Iiin er
sú, að knllaðir séu þinginenn ineð nafni til atkvæða, bæði {æir
sem eru með og á móti.
64. gr.
Atkvæðagreiðsla með nöfnum fer því að eins fram, að hin
fyrri atkvæðagreiðsla sé óglögg, eða að sjö þingmenn óski
hennar bréllega, og skal bóka nöfn þeirra.
65. gr.
5>egar nafnakall er til atkvæða, er enguni leyfilegt að
fara af þíngi, né draga sig undan atkvæði.
66. gr.
Úr þvi byijuð er atkvæðagreiðsla má ekki stínga upp á,
að máli sé frestað.
67. gr.
Enginn má tala um efni máls, þegar atkvaíðagreiðsla er
byrjuð, né á neinn hátt, reyna að hindra atkvæðisfrelsi þíng-
manna, en tala má stuttlega uin atkvæðagreiðsluna sjálfa, og