Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 131
127
Islendíngum, sem ekki getum, aft kalla má, lireift oss að heim-
an til verzlunar, sé það óumflvjanlega nauðsjmlegt, að verzlun
vor sé ekki bumlin við eina jvjóð, heldur fleiri, svo að aðsókn
og jafnaðarkapp geti vaxið eptir jiví, sem unnt er, og lógmál
einokunarinnar rýmzt með því móti sem mest, eða horfið með
öllu. Allar útlendar jijóðir eiga j>ví að fá, eptir minni skoðun,
leyfi til verzlunar við oss, og j>eim á að vera gjört leyfið svo
auðvelt í öllu tilliti, eins og framast getur staðizt með nauð-
synlegri reglu og óliultleika. Eg vil, að j>etta leyfi fáist sem
fyrst, og að allar jjjóðir liafi jafnan rétt til verzlunarinnar, og
eigi sömu kvöðum að sæta, sem einnig séu svo vægar, að enginn
verulegur verzlunartálmi geti af því orsakazt. Líka virðist
mér eiga að líta á það, að aðaltilgángur komuþjóðanna tilvor
sé verzlunin. I tilliti til landsins sjálfs held eg hyggilegast,
að verzlunin sé að forminu til bundin fyrst um sinn við hæfi-
lega marga ákveðna verzlunarstaði landsins, sem hagfeldír séu,
en geti þó í raun og veru dreifzt þaðan tálmunarlaust til hinna
annara kauptúna, án þess nokkur einstök þjóð, einstakir menn,
einstök skip hafi einkaréttindi til, að flytja þángað vöru frá
hinum ákveðnu verzlunarstððunum. Að lyktum vildi eg óska,
að löggjöfin um þetta mál yrði skýr og sem óbrotnust.
St. Jánsson: Eg vil leyfa mér að bæta j>vi við ástæður
þinginannsins xir Reykjavík, að ef svo færi, eins og frámvarp-
ið fer fram á, að utnnríkiskaupmönnum yrði ekki leyft, að
koma nema á fáa staði, þá held eg svo gæti að borið, að þeir
fengju ekki vörur sínar seldar, og mættu flytja þær heim apt-
ur, ef þeim væri ekki heimilt, að fara með þær til annara
verzlunarstaða. Jetta yrði liklega til þess, að þeir hvekktust,
og sæktu ekki verzlun hingað aptur. Mér virðist því, aðþeim
ætti að vera heimilt, að flytja vörur sinar til fleiri kauptúna,
þegar þeir fyrst liefðu komið á vissa kaupstaði, og hefðu ekki
getað selt vörur sinar þar; en með j>ví næst líka það augna-
mið, að koma upp kaupstöðum; þvi það eru likindi til, að j>eir
gætu komið vörum sínum út, þegar þeir ættu kost á, að selja
þær á fleiri stöðum.
Á. BöÓvarsson: Eg lief litlu sem engu við það að bæta,
sem 1. fulltrúi ísafjarðars^slu áðan mælti, j>egar hann tók það
fram, að frumvarpið skiptist allt í 3 kafla; því það er ljóst, að
svo muni eiga að vera. Jó vil eg leyfa mér að henda þíng-
mönnum til 2greina í frumvarpinu, sem snerta fiskiveiðarnar