Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 139
135
Ilvað fiskiveiðarnar snertir, J*á er auðráðið af ræðum I»íng-
manna, að surnir eru með þeim, en suinir móti. Stjórnin lief-
ur nú að greint verzlun og fiskiveiðar í tvo atvinnuvegi, af
J*ví að Iiún hefur álitið landiuu f»að liollara, að líta á fiskivelð-
arnar eins og serstakan atvinnuveg, og að laiulið fiannig héldi
óskertum rétti sinum yfir fiskiveiðunum, og gæti síðan seiima
meir leyft f»ær eða liannað, eptir f»ví sem bezt fiætti fara
./. hreppst. Sif/urðsson: Eg Iield f»að hafi verið tilgángur
fijóðarinnar og fiínganna hér á landi, hæði 1845 og 1849, að
bæta prísa, sér í lagi á innleiulum vörum, með J»ví að vilja
gjöra verzlunina frjálsa. Jessuin tilgángi mundi nú miður
verða framgengt, ef fiskiveiðarnar væru leyfðar; f»ví f»á inumli
verðið á fiskinutn lækka, eður í J»að minnsta inundu fieir, sem
sjálfir fylltu eður liálffylltu skip sín í fiskirii, ekki bjóða mikið i
hann, eður hleypa upp prísnum á fieirri vöru. J»að gengur ann-
ars yfir mig, að menn skuli nú fara svo inörgum orðuin um
fiessar veiðar. Eg lield, að J»að sé þó allt öðru máli að gegna
um J»ær, en um verzlunina, og víst er um J»að, að ahlrei hefur
alþíngi að undanfornu farið f»ví frain, að útvega utanrikismönn-
um leyfi til, að fiska hér við land, heldur liafa fiar miklu frem-
ur komið frani kvartanir laiidsmanna yfir f»vi, að slikar veiðar
væru látnar við gángast um of.
S. Gunnarsson: Allt frumvarpið ber það með sér, að það
ervilji stjórnarinnar, að rýmka um verzlunina, og eg get ckki
annað en álitið það æskilegt, að fruinvarpinu verði framgengt
með nokkrum hreytingum, sein eg vona stjórnin saniþykki.
Að minnsta kosti eiguni vérnúvoná, að fá nokkuð það, sem er
miklubetraeiiekkert. Eg hehl, að þaðséekkivert,aðfaraennsein
koinið er fram á það, að fá sem allra-frjálsasta verzlun; því
vér eruin máske enn ekki orðnir færir um, að taka við henni.
Ó. E. Joknsen: J*að getur verið, eins og þingmaðuriiin
úr Reykjavík gat til, að það sé skoðun stjórnarinnar, að að
greina verzlun og fiskiveiðar í tvo atvinnuvegi, en eg vil geta
þess, að kaupmenmrnir hafa haft báða þessa atvinnuvegi, og
þó hafa þeir kvartað, ogkvarta enn. Sú takinörkun, semufan-
ríkismönnum er gjörð í frumvarpinu, er þess vegna ekki til
annars, en stífla verzlunina, í stað þess, að hjukra að Iienni.
Eg get því ekki annað en álitið það aðalgalla á frumvarpinu,
að það leggur bann á fiskiveiðarnar fyrir utanríkisskip.
L. Johnsen: Ekki get eg fallizt á þá skoðun, sein