Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 143
139
um, aft hagnýta ser J>á hluti, sem menn leigja, eins og Jieir
væru eign manns. I nnnan stað j»á er utanríkismönnum leyft,
að koma hingað til að verzla, og um f>að liefur og áður verið
beðið. Ef að nú þetta leyfi er skoðað frá innlendu sjónarmiði,
J>á ætla eg, að það ætti að vera sem óhundnast, eptir J>ví sem
framast gæti verið eptir ástandi landsins. En nú er í írum-
varpinu utanrikismönnum hannað að koma, nema á fáa tiltekna
verzlunarstaði, og J>ar að auki er Jieiin gjört að skyldu, að leggja
J>ar upp allan farm af skipum sinuin og selja kaupmönnum ein-
gaungu allar óþarfavörur. Aptur er J>eim cinúngis leyft, að selja
landsmönnum 4 vörutegundir, og J>að ekki lengur, en i f>rjár vikur,
og getur |>að hæglega að borið, að J>að se á J>eim tima ársins, J>egar
cnginn af landsinönnum getur liaft Jiess not. Já er og J>að, að f>aö
er bannað, að brúka utanríkisskip til fiskiveiða, og mun J>aö
geta orðið bagalegt, ef aðsóknin yrði nokkuð mikil; því J>á er
ekki að húast við J>ví, að J>að væri auðvelt, að fá nóga farma
af innlendum vörum, né heldur hitt, að selja liinar útlendu á
stuttum tíma. Væri nú ákvörðun frumvarpsins fylgt, J>á er ekki
annað líklegra, en að leggja yrði upp vörurnar, og bíða eptir
horgun, en J>á er J>að ósanngjarnt, að fyrirmuna skipverjum, að
fara á íiskiveiðar á nieðan, fyrst að svo mörgum útlendingum,
seni engin viðskipti liafa við landsmenn, lielzt Jietta uppi. Jað
liafa að sönnu suniir lireift J>ví hér á Jiingi, að Jiessar fiski-
veiðar mundu verða Islendingum bagalegar, en eg ætla, að
það sé ekki rétt álitið; J>ví fiskiaili vor Islendinga er svo Iítill
í sainanburði við Jiennan afla annarstaðar um Norðurálfuna, að
J>að mundi alls engin áhrif hafa á fiskverðið, J>ó að ein 20 út-
lend skip gengju héðan út á fiskiveiðar, svo sein 3—5 vikna
tíma, um fram J>að sem er.
Ilvað hina dönsku lausakaupinenn snertir, J>á ætla eg ein-
úngis að ininnast á J>að, að Jteiin er eptir frumvarpinu fyrir-
niúnað, að taka utanrikisskip á leigu, og hefur Iiinn 5. kon-
úngkjörni Júnginaður látið J>að álit sitt í ljósi, að ef J>etta bann
væri ekki, niundi J>að glundra allri verzlun hér á landi. Eg
ætla nú ekki að fara mörgum orðuin um J>essa skoðun; j>ví
mér likaði J>að svo vel, hvernig hinn 1. fnngmaður úr ísafjarð-
arsýslu svaraði henni.
Alenn játa nú, að J>að sé aðaltilgángur frumvarpsins, að
rýmka um verzlunina Islendíngum í hag, og í J>ví skyni er lík-
lega utanríkisinönnum leyft, að selja landsinönnum nauðsynja-