Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 144
140
vörur um tiltekinn tinia. En {>á er J>a?> furða, livað J>essi tími
er stuttur, og eins liitt, að J>essar nauftsynjavörutegundir eru
einúngis taldar 4; J>ví f>ær eru J>ó íleiri t. a. m. járn, liampur,
o. s. frv. Jessar vörur og J>ví um líkar veröa J>ví landsmenn að
kanpa frá annari liendi, er liækka má verðið eptir velþókknun,
og er f>etta undarlegur annmarki við verzlunina.
Hvað vöruflutningunum viðvíkur, f>á held eg, að f>ar se
hagnaði landsins gleymt, J>egar útlcndum lausakaupmönnum
er einúngis leyft, að sækja farma til annara kauptúna, en ekki
ílytja f>ángað vörur sínar; }>ví fietta er auðsjáanlega einúngis
fastakaupmönnuin í hag, f>ar sein f>eir liafa f>á alla vöruflutn-
inga í hendi ser. 5vi ef fiessu yrði fraingengt, gæti svo farið,
að verzlunin kæmist í f>á einokun, að landsmenn neyddust til,
að sækja yfir ófæra fjallvegi, eða fara örðugar sjóferðir, til
f>ess, að ná nauðsynjum sinum, fiegar f>ær væru ekki annarstað-
ar að fá, en á aðalverzlunarstöðunum í höndum fastakaupmanna.
L. Jóhnsen: Eg hcld eg Iiafi f>ó ekki misskilið hinn há-
æruverðuga 5. konúngkjörna fiíngmann; J>ví mig minnir ei het-
ur, en houum færust orð á f>á leið, að koina lausakaupmanna
hefði f>á áverkun á verzlunina, að luin hefði verið vel viðunandi.
P. SiyurÖsson: Eg er samf>ykkur liinum lieiðraða fiing-
manni Borgfirðínga í f>ví, að verzlunarokið liafi legið fiúngt á
oss, og að f>jóðin og f>íngið liafi f>ví heðið um frjálsa verzlun;
en hitt veit eg ekki til, að þjððin hafi nokkurn tíina beðizt
f>ess, að útlendir menn, sem verzla her við land, fengju leyfi
til aft fiska, og f>vi finnst mer f>að nndarlegt, að menn fari að
biðja um f>að nú her á fnngi. jþað er að vísu satt, að auölegö
sjávarins er óuppausanleg, en eg er f>ó svo kunnugur hér á
suðurlandi, að eg veit til f>ess, að fiskiafli verður tregari, f>eg-
ar ógrynni skipa eru komin hingað undir land seint í márzin.
og fyrst í aprílm., og f>ess vegna er eg á móti f>ví, að utanrikis-
kaupmenn fái leyfi til að fiska, sizt fyrst um sinn; f>ví egálit
f>að leyfi gripi mikiö inn i aðalbjargræðisveg vorn, og J>aö sé
annar atvinnuvegur en verzlunin.
A. Einarsson: Viðvíkjandi f>ví, sem fulltrúi Borgfirðinga
gat um, að hannað væri að selja landsmönnum, nema f>ær 4
vörutegundir, sem til eru teknar í 3. gr. frumvarpsins, J>á álit
eg, að hægt sé fyrir nefnd f>á, sem sett verður i þessu máli,
að bæta hinum öðrum nauðsynjavörum við, og þykir mér sjálf-
sagt, að við þurfi að bæta öllum nauðsynjavörum til húsabygg-