Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 145
141
ínga, lamlbimaftar og sjávarútvega, og þessa vona eg aö nefnd-
in gæti. En livaö fiskiveiðarnar snertir, þá finnst mér, aö kom-
iö hafi fram nokkur meiningamunur hér á þíngi. Sumir hafa
viljaö, aö útlendum kaupícirum væri meö öllu bannaö að fiska,
en aptur aörir, að þeim væri aö sönnu leyft aö fiska, en ekki
leggja fiskinn á land. Ef nú svo er, aö skip kemur híngað,
og hefur leiöarbréf einúngis lúngaö til lands, ]>á veröur ekki
hægt aö hafa gætur á, hvort þetta skip fiski ekki hér fyrir
utan í tunnur sínar, þegar það er komið út og hefur skilað
leiöarbréfinu; en apturá mót erhægt, að banna }>eim, aðleggja
fisk sinn á land til þurkunar, og er þeim ómögulegt, að fara í
kring um þaö lagabann.
J. Skaptuson: 3?aö er að sönnu satt, aö breytíngar
þær, sem stjórnin hefur nú gjört á verzlunarlögunum, bæta
nokkuð úr skák, og að hún kannast við, að verzlunin hafi ver-
iðáraungum grundvelli byggö, og vilji nú bæta úr; en hitt er
meira efamál, hvort henni hafi tekizt það, sem hún þó á öðr-
um stað í ástæðunum lýsir yíir, að hafi verið svo að segja að-
alaugnamið sitt með lagafrumvarp þetta, þaö nefnilega, að
skoða verzlunarmálið frá sjónarmiði landsins. Jað þarf ekki
aö lesa frumvarpiö með miklu athygli, til að sannfærast um,
að stjórninni hafi mislukkazt þetta, og viðurkennir hún það
sjálf, en færirástæöur fyrir, hvers vegna hún ekki fylgirlengra
fram tilgángi sínum nú, nefnilega, að liún sé hrædd um, að
of mikiö los komistá verzlunina; en vér getumhuggað oss við
reynsluna. Jiannig var þaö t. a. m., þegar konúngsverzlunin
var gcfin laus, |>á uröu margir dauöhræddir, eins og sumir núna,
og sögðu: „Nú kemur manndauði; nú kemur húngur og dýr-
tíð!“ en allt fór vel, og allt inun nú fara vel, og j>aö því bet-
ur, sem verzlunin verður frjálsari; {>ví nú eru menn ineðtæki-
legri fyrir hana, en menn voru þá.
II. Stephensen: Eg vildi drepa á það með einu orði,
sem fulltrúinn úr Strandasýslu mælti áðan. Eg vil biðja menn
að athuga, að lilautur fiskur í tunnum er þó þýngri, en verkaður
saltfiskur stakkaður í skipi, og þar að auki lýsir það öfund frá
vorri hálfu til landsmanna vorra, að leyfa ekki útlendum
verzlunarvinum vorum, að leggja fiskinn á land, og fá lands-
menn til að þurka liann, og svipta menn sig með því þeirri at-
vinnu, sem liafa mætti af þvi, aö þurka hann fyrir þá.
G. Maffnússon: Mér finnst frumvarp stjómarinnar vera