Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 146
142 '
J»ví líkast, seni nizk inóöir gefi barni brauð. Frumvarpið rýnik-
ar að vísu um verzlunarfrelsi Islendinga, og mun ílestum, ekki
einúngis Íslendíngum, lieldur einnig öllum óvilböllum útlend-
ingum, fiykja timi til kominn, að fiað sé gjört. Jetta fiykir
mér vera likast Jivi, að nízk inóðir gefi bami sinu brauð.
Forseti: Eg verð að biðja fnngmanninn, að itreka ekki
fiau orð, sem eru svona beisk.
G. Maf/tiússon: Eg vil gjarna skýra orð min. Eg segi,
að frumvarpið rýmki um verzlunarfrelsi Islendinga, en úr fiess-
ari rýmkun er aptur dregið með mörgu móti, og hún rj'rð á
inarga vegu. Svo er t. a. m. um 1. grein frumvarpsins. í
henni er kaupmönnum fieim, er liafa fasta verzlunarstaði á Is-
laiuli, leyft, að taka utanríkisskip á leigu, og bafa fiau til
verzlunar sinnar á íslandi, cn fió er Jieim bannað, að bafa Jiau
skip til fiskiveiða. Á fietta atriði, og ýms önnur fivi um lik,
liafa aðrir minnzt, og ætla eg ekki að þreyta fiingmenn á fivi,
að taka fiað upp aptur, sem aðrir bafa sagt; eg ætla að liverfa
að binni 7. grein. Eptir 3. grein írumvarpsins gæti svo að borið,
að norskur maður (bann skyldi lieita Kristján) liefði verzlun
bér við land. Nú gæti svo staðið á, að liann þyrfti að lialda
á smáskipum til flutninga við landið, en fiá er lionum bannað
í 7 gr., að bafa til fiess norsk skip, sem eru 15 lestir eða fiað-
an af minni, og ef binn norski kaupmaðurinn fiyrfti slikra skipa
við, yrði hann að fá fiau bjá dönskum manni (látum liann lieita
Miiller), og gæti fiá hæglega viljað svo til, að Kristján yrði
aðleigja af Miiller skip, er Kvistján hafði áðurselt Miiller,
og gefa fyrir fiað Jiriðjúngi eða fjórðúngi meiri leigu, en liann
gæti fengið slikt skip fyrir i Noregi. $essi takmörkun fiykir
mér svo óeðlileg, að eg vil lieldur liafa algjört bann, en slík
leyfi, og eru fivilik leyfi eigi óáfiekk fiví, að Mosfellssveitar-
mönnum væri leyft, að taka liesta á leigu til flutninga suður í
Eeykjavík, og fió bannað að taka besta, sem væru 5 vetra eða
ýngri, eða ef Reykjavíkurbúum væri leyft, að verzla við út-
lenda menn, og kaupa af jieim kistur, en bannað að kaupa
kistla.
St. Jónsson: Eg vil geta fiess, að fulltrúinn úr Stranda-
sýslu meinti, að ekki væri bægt, að Iiafa gætur á fiví, livort
skip Jiau, sem verzluðu bér, fiskuðu, fiegar þau væru komin
út Iiéðan af böfninni; en fulltrúi Borgfirðínga bélt, að það væri
atvinnuvegur fyrir landsmcnn, að þeir fengju að leggja fisk