Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 157
153
ingar og skynsamlegu varkárni, sem er svo árífiandi, til þess
að málið fái happasæl úrslit, og þessi fundur geti haft heilla-
ríkar aileiðingar fyrir þetta land.
5egar eg nú þannig hef bent þingmönnum á það aðal-
sjónarmið, sem þeir i þessu efni verða að hafa fyrir aug-
um, treysti eg því, að þeir muni gjöra mér mögulegt, að
lciða þingið i þeim stillta og konúngholla anda, sein þeir á
hinum undanfarandi þingum jafnan hafa látið i ljósi, svo að
þeir þannig geti lokið störfum sinum, og leitt málefuin til lykta
á eðlilegan og venjulegan liátt, og fái á þeirri undirstöðu, sein
konún'gur hefur lagt, reist þá byggíngu, sem geti orðið til
heilla og hlessunar fyrir Iandið i bráð og lengd.
St. Jónsson: Eg er herra konúngsfulltrúanum öldúngis
samþykkur i þvi, að mönnum beri að fara með greind, gætni
og stillíngu, og það í hverju máli sem er, og eins þegarræða
skal frumvarp þetta, og að byggja málstað sinn á frumvarp-
inu, en einúngis að því leyti, sem það fer því fram, sem er
skynsamlegt og landinu liollt og liagkvæmt. En eg get ekki
neitað því, að mér virðist, að frumvarpið, eins og það er úr
garði gjört og lagt fyrir þingið, eigi engan veginn vel við þetta
land. Aptur á hinn bóginn kannast eg við það, að eg er ekki
svo framsýnn, að eg máske við byrjun málsins sjái glögglega,
hvað hollast sé, og eg hef sjálfur reynt það áður hér á þing-
uin, að við umræður og meðferð málefnanna i nefndum lief eg
stundum komizt á aðra skoðun, sem mér i fyrstunni geðjaðist
ekki að. Og hvað það málefni snertir, sem hér ræðir um, þá
legg eg það til, að nefnd sé kosin í þvi; því það getur þá ver-
ið, að henni takist, að laga svo frumvarpið, að það geti átt
við þarfir og ástand lands þessa, þó það líti nú ekki þannig út.
KonúngsfuUtrúi: ]?að vona eg lika; en í tilefni af þvi,
sem nú var sagt, skal eg einúngis geta þess, að það, sem eg
heftil greint, innibindur þær grundvallarreglur, sem eg stjórn-
arinnar vegna á að gæta og ætla að gæta.
þ. Jónasson: 5að kann að visu að geta verið nokkur efi á
þvi, hvort konúngalögin gilda liér á landi i þeim skilníngi,
sem stjórnarfruinvarpið fer frain á; því boðunarbréfið frá 4. d.
septemberm. 1709 er ekki, svo eg viti til, þínglesið hér á landi.
En hitt er þar á móti víst,' að í umboðslegu tilliti hefur í lánga
tima verið farii) með ísland eins og part úr rikinu, og
það verið skoðað frá sama sjónarmiði, eins og fruinvarpið