Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 167
1()3
Jmð sé mögulegt eða landinu þénanlegt, að ota fram bláköld-
um réttindum. Eg lield menn ættu fremur að gefa {iví gætur,
livað liægt sé að fá fram, og livort, að {>að sé {iá til hins hetra
eða verra. Jegar eg skoða nú frumvarpið nákvæmar, Jiá sé
eg, að Jiað liefur marga kosti til að bera. Hinn lieiðraði 1.
fulltrúi frá Isafjarðarsýslu gat Jiess, að í frumvarpinu væri sú
framför, að landið væri nú ekki skoðað eins og nýlenda, og
er eg Iionum að nokkru leyti samdóma í {jví, jafnvel {)ó eg
geti ekki séð, að Danir liafl farið með Island eins og nýlendu
að undanfornu, {iar sem vér liöfum liaft sömu stjómarskipun
og {)eir, t. a. m. stiptamtmann og sýslumenn, o. s. frv. En
eg held annars, að nafnið gjöri ekki svo mikið til. En eg
tala ekki heldur um frumvaq>ið eins og {>að liggur nú fyrir
oss, lieldur eins og {>nð mætti verða, þegar búið er að laga
{>að af þínginu samkvæmt })ví aðalsjónarmiði, sem }>aö er byggt
á, og }>á get eg ekki betur skilið, en að }>að leiði til mikilla
framfara, }>ó að {nngmenn hyggi öldúngis á sama grundvelli,
og stjórnin liefur gjört. Hinn lieiðraði (i. konúngkjörni {>ing-
maöur tók {>að fyr fram, að hann vildi ekki taka {>á áhyrgð á
sig, að kasta landinu út, í tóma óvissu. Jetta hafa sumir
skilið svo, eins og að hann áliti {>að betra, að ísland léti aðra
stjórna sér, en það mun vera misskilningur; því liann mun liafa
sagt {>að með tilliti til fjárhagsins, og er }>að öldúngis sam-
kvæmt minni skoðun. Eg set nú, að vonir landsmanna rætt-
ust; }>eir fengju sjálfir að gjöra út um málefni sin; allur fjár-
hagur yrði að skilinn, og þeir fengju allt, sem þeir vilja. Eg
set nú, að öllu þessu verði franigengt, sem eg hef {>ó i raun
og veru enga von um að geti átt sér stað, sízt að sinni, en
}>á sé eg ekki betur, en að Islendíngar yrðu, ef farið væri í
strángasta rétt við }>á, hversu ósanngjarnt sem }>að að öðru
leyti væri, að taka {>átt í, að horga leigur af öllum ríkisskuldum
Dana, að minnsta kosti siðan konúngur lagði niður einveldið,
og mundu það verða hér um bil 100,000 dalir á ári, }>ó ekki
kæmi til þeirra, að borga meira, en helminginn móts við Dani,
þegar {>ví væri jafnað niöur eptir fólkstölunni hér og lijá þeim,
og þar að auki bæri þó Islandi að leggja að sinum hluta á
konúngsborð. Mér er nú óskiljanlegt, ef slík krafa væri
gjörð af hendi Dana, hvernig Íslendíngar þá gætu fullnægt
henni.
Jað, sem mönnum virðist vera einna óttalegast í frumvarp-
11*