Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 175
171
efnis, aö póstgaungunuin á íslandi yrði haganlegar fyrir komið,
einkum á vesturlandi.
Já liafa og þíngmennirnir úr Eyjafjarðarsýslu aflient mér
álit Eyfirðinga, sér í lagi úr Saurbæjarhrepp, áhrærandi stjórn-
arskipun íslands, og skal hvorttveggja þetta verða lagt fram
á lestrarsalinn.
Enn fremur vil eg leyfa mér að geta þess, að frá hinum
1. þingmanni Isfirðinga hef eg og fengið skjal eitt svo hljóðandi:
„Sainkvæmt þingskapanna 55. gr. vildi eg hiðja þingið
leyfis, að inega spyrja hinn háttvirta konúngsfulltrúa,
hverja afgreiðslu mál þau hafi fengið hjá stjórninni, sem
fram voru borin frá alþíngi 1849.
KeyUjavík 24. (1. júlím. 1851.
Jön Sigurðsson.
S. T.
herra amtmanni P. Melsteb, forseta þjóðfundarins“.
Eg skal því samkvæmt áminnstri grein í þíngsköpunum Ieyfa
mér að skjóta því til atkvæða þíngsins, hvort þessi fyrirspurn
megi fá framgáng eða ekki.
Jíngmenn gengu síðan til atkvæða um þetta, og var það
samþykkt með 40 atkvæðum, að fyrirspurnin skyldi fá fram-
gáng.
Forseti: Eptir þvi, sem fyrir er skipað í 55. gr. þing-
skapanna, verður þá fyrirspurn þessi prentuð, og skal eg síðar
ákveða daginn, þegar hún verður tekinn fyrir.
5essu næst kemur þá samkvæmt dagskránni til 1. umræðu
hið konúnglega frumvarp til laga um kosningar til alþíngis,
og skal eg enn leyfa mér að ítreka það, sem eg hefáðursagt,
að við þessa umræðu ber mönnum, samkvæmt þíngsköpunum,
að haldasér við aðalinnihald og grundvallarástæður frumvarps-
ins einúngis, en ekki fara út í einstakar ákvarðanir þess eða
sérstakleg atrjði.
,/. Skaptason: Siðan alþíngi endurlifnaði aptur í þeirri
mynd, sem það hefur liaft liin undaníornu ár, þá hafa komið
fram tvenns konar kosningarlög; liin fyrri voru bundin við
fjárstofn eða fasteign og ábúðarrétt, en hin síðari voru frjáls
og óbundjn. Sérhver Íslendíngur fordæmdi þau hin fyrri, og
það með gildum rökum, undir eins og hann heyrði þeirra getið,
og þó kosningar heppnuðust vel með þeim, gefur það oss ís-
lendíngum fremur von uin, að kosníngar til alþíngis muni tak-