Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 178
174
eg imynda mér nú, að góð tilhögun á hreppakosningunum geti
orðið affaragóð, en hefði ekki neinar slæmar afleiðíngar i för
með sér, f)á lield eg, að menn ættu ekki að kasta þeirri Jiug-
mynd flá sér, fyr en menn hefðu vandlega yfirvegað liana, og
síðan fundið, að hún væri ónotandi.
J. hreppst. Siyurðsson: Eg held nú, að {tessi seinustu
kosníngarlög, frá 28. d. septemberm. 1849, hafi verið allvinsæl
á meðal al{)ýðu, og að einúngis fá atriði í {)eim heíðu Jmrft
lagfæríngar við, og mun {)etta vera sjaldgæft um ný lög, að
jþau séu strax vinsæl, enda voru {)au og til húin eptir uppá-
stúngum landsmanna sjálfra og frjálsuin umræðum al{)íngis,
ogeg lield, að íjöldanum af landsmönnum hafi {)ótt þessi kosn-
ingarlög notast nokkurn veginn vel. Hvað hinar tvöföldu kosn-
íngar snertir, {)á gjöra þær })að að verkum, að ekki nema lítill
hluti {)jóðarinnar getur notið kosningarréttar sins; {)ví {)ó kjör-
menn séu kosnir, þá verða þeir ekki skyldaðir til, að fara á
kosningarþíngið, nema nýjum sektum eður ófrelsi sé smeygt
þar inn, sem ei er óskandi, og svo kysi sá litli liluti af {)eim,
sem {)á fer, eptir sínu liöfði, en ei eptir vilja {>eirra, sem heima
sitja, og missir svo allur }>orri {ýóðarinnar atkvæðisrétt til
kosníngarinnar; og er {)ví hætt við, að þær tvöföldu kosningar
mundu verða óvinsælar; {>ví bæði eru {)ær nú með öllu óreyiul-
ar, og al{)ýðu nú {)egar nvjög ógeðfeldar fýrir fram. J>að, sem
eg vissi einna helzt fundið að kosningarlögunum frá 1849, var
}>að, að kosningarrétturinn skyldi vera bundinn við 30 ára ald-
ur, en ekki 25 ára, sem væri J)ó miklu eðlilegra, {)ar sem sá
aldur ræður fullkomnum myndugleika manna, og er nægur,
til að komast i embættisstöðu. Eg liéld, að margur heföi ósk-
að, að þessi siöustu kosníngarlög heföu verið lögð eins og frum-
varj) fyrir }>etta {)íng, og })eim svo orðið breytt, eins og {)örf
lieföi {)ótt til, t. a. m. íúlltrúatölunni, og kannske lika kjör-
dæmaskiptíngunni. Jetta frumvarp, sem hér er lagt fram, er
allt ööruvísi, og {)arf nú Iiklega töluverðan tíma og umræöur,
til að komast i jafngott horf aptur, sem nefnd kosningarlög
liöföu, eður {)á betra. Jar sem konúngur á að kjósa 6 menn
til alþíngis eptir frumvarpinu, þá kynni mönnum heldur að detta
í hug, að láta þíngið kjósa {>á, og það því heldur, sem það er
ekki lagaregla í Danmörku, að koniingur kjósi. Jað er og
eitt athugavert við þetta frumvarp, að það byggir á ókomnum
lögum, eða á öðrum lögum en þeim, sem {>ar standa, og það