Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 181
sátu heiina, sem bjuggu naer þíngstaðnum, svo þaö gat ekki
verið undantekníngarlaust vegna fjarlœgðar og örðugleika,
að þeir komu ekki, heldur með fram af liinu, að þeir munu
ekki liafa gjört sér far um, að koma á kjörþíngið. J»að hefur
og verið sagt, að Jiinar tvöföldu kosníngar gætu mögulega haft
þær aíleiðingar, sem ekki væru liollar, og að menn þyrðu því
ekki að mæla fast fram með þeiin. í þessu virðist mér nú
eins og liggja nokkurs konar viðurkenníng, að þær • eigi liér
ekki, ef til vill, alls kostar vel við. Eg lield þvi, að það sé var-
lega gjörámli, að vilja koma þeim á; því þegar húið væri að
reyna liinar tvöföldu kosníngar, þá muiulu annmarkarnir verða
eins miklir á þeim, og nú þykja vera á liinum einföldu kosn-
íiigtim, ef ekki talsvert meiri, og færi þá ver á því, að þurfa
aptur að fara að hiðja uin liinar einföldu kosningar, þegar
þeim hefði einu sinni verið hafnað. Mér virðist því varlega
farandi fram á það, að breyta þeim að sinni, meðan ekki er
enn meiri raun á orðin, að þær séu liér miður brúkandi, en menn
liafa enn þá orsök til að sýna.
S. Gunnarsson: Kosningaraðferðin, sem þíngmaðurinn frá
Húnavatnssýslu nefndi áðan, er ný; að ininnsta kosti lief eg
ekki lieyrt liana fyr. I fyrsta áliti virðist hún vera nokkuð
frjálslegri en tvöfaldar kosníngar, en ófrjálslegri er liún þó, en
liinar einföldu, og eg er liræddur um, að liún verði til óliðs.
Álit manna getur verið liarla misjafut um það, liverjir send-
andi séu á þíng, og ef fjölmennir lireppar vilja fá það fram,
að viss maður sé valinn, þá geta þeir með atkvæðafjölda ráðið
kosníngunum; því kjósendum í liverjum lirepp eru engin tak-
mörk sett um það, livað marga þeir skuli velja. jþetta og
annað því um líkt .s|>illir þessari kosníngaraðferð, svo að eg
lield, að hún sé öllu lakari, en þær tvöföldu kosníngar, og
jafnvel óhafandi. 3>ó að margir lialdi þessum tvöföldu kosn-
íngum fram, þá eru þær þó með öllu óreyndar liér á landi;
þar á móti liafa menn nú reynt þær einföldu, og eg er sam-
dóma fulltrúa Skagfirðínga í því, að þeim sé varla hafnandi,
ef þeim fylgja engin ókjör, seni binda kosníngarréttinn. Hvað
prófkosníngarnar, sem hér liefur verið talað um, snertir, þá veit
eg það um þær, að þær voru reyndar í Múlasýslu, og sóttu
menn kappsamlega frjálsan fund til þeirra, en kosningarfund-
urinn sjálfur varð lángt umfámennari, af því að kjósendur vissu
þá allir, hverja þeir mundu velja, eða réttara sagt, hverjir fást
12