Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 197
193
var til þjóðfunílarins lier í sýslu, komu einna flestir af J>eim,
sem voru lengst frá, og voru J>ó margir af J>eim gamlir menn,
J>ar sem liinir sátii lieima, sem skemmra áttu, enda J>ó J>eir væru
úngir aö aldri og að ööru leyti óliindraðir.
þ. Sycinbjörnsson: I tilliti til J>ess, sem eg áöan gat um,
að nokkrir embættismenn mættu vera sjálfkosnir á aljnngiö,
J>á vil eg g*eta J>ess, aö J>aö var ekki tilgángur minn með J>ví,
að koma á höfðíngjastjórn, en mer J>ótti J>aö ísjárvert, að eiga
undir ásum, sem menn kalla, aö nefndir emhættismenn fengju
sæti á J>inginu, svo sem biskupinn, landstjórarnir, yfirretturinn,
fjárvöröurinn, og æöstu emhættismenn skólans; J>að koma svo
undir J>á flest J>jóðmál hvort sein er, og ekki er ósennilegt, aö
J>eir lika geti gefið margar upplýsingar, sein J>inginu er nauö-
syn á. Ilér liefur verið talað um kjördæmaskiptíng, og er eg
samj>ykkur J>eim Jnngmönnum, sem um J>að liafa talaö, að J>aö
megi skipta J>eim haganlegar, en hér er gjört i frumvarpinu.
Eg er líka samdóma Jnngmanninum úr Gullbríngusjslu, aö J>að
sé ekki vegalengdin, sem hindrar menn frá J>ví, að koma. En
viðvíkjandi J>vi, sem fulltrúinn frá Snæfellsnessýslu gat um,
að tryggja mætti kosningar með J>vi, að krefja helmíng at-
kvæða til J>ess, að einn væri réttkosinn, J>á get eg ekki álitið
J>að lientugt hvað framkvæmdina snertir; J>ví í örðugum kjör-
dæmum ab J>urfa að velja upp aptur og aptur, tekur mikinn
tíma með sér, og- kemur af stað ærnum kostnaði.
Jón Guðrnundsson: Eg skal ekki eyða mörgum orðum
um frumvarpið sjálft; en um að tryggja kosníngar er mjög tal-
að af mörgum hér á Jnngi. Eg ætla, að allir viti, hversu illa
að mönnum geðjaðist að liinum göndu böndum, sem kosníngar-
lögin til hins fyrra alfnngis lögðuá kosníngarrétt ogkjörgengi,
en aptur á mót hefur öllum likað vel við kosningarlögin frá 1849,
og finnst mér, að J>að farist sizt oss á f>essum J>jóðfundi, sem
erum valdir eptir Jiessum lögum, að vilja snara jþeim frá oss
nú Jiegar, á meðan þjóðin ]ætursérf>au vel lynda, entakaaptur
J>að, sem frumvarp Jietta býður, sem einmitt er j>að, sem áður
er reynt að margföldum ókostum, og menn J>ess vegna hafa hafn-
að. Jað er og hefur verið hið mesta og mikilvægasta umhugs-
unar - og umtals - efni í öllum öðrum löndum, hve mikil nauð-
syn sé á, að tryggja kosníngar; en einnig í J>essu efni er öðru
máli að gegna hér hjá oss. Eg lield, að eins og kjörstofn í
öðrum löndum er nauðsynlegur og getur átt vel við, en ekki
13