Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 200
lí)6
Gengu [)á [nngmenn til atkvæfta, og fellust á [taft í einu
liljóði, að málefnið skyldi lengra gánga.
Forseti spurði [>vi næst J)íngmenn aö, livort [æir vildu
fylgja uppástiingu þess [nngmanns, sem stúngið liaföi upp á
[)vi, að frumvarpið væri fengið í hendur þeirri nefnd, sem }>eg-
ar var kosin í stjórnarskipunarmálefninu, eöa kjósa hehlur nýja
nefnd í [>að, og gat [>ess jafnframt, að málefnin væru að sínu
áliti mjög skyld. Urðu siðan nokkrar umræður um [>aö, hvort.
nvja nefnd skyldi kjósa eða ekki, og voru [>aö einkum þeir P.
sýslumaður MelsteÖ og þ. Sve.inbjörnsson, sem mæltu fram
með [)ví, að ný nefnd yrði kosin, af þeirri ástæðu, að [>að gæti
flýtt fyrir málefnunum, er [>eim væri þannig skipt niöur á fleiri
þíngmenn. En P. Piit.ursson og K. Kristjánsson töluöu eink-
um fyrir [>vi, að málefnið væri fengið hinni fyrri nefnd i hend-
ur; [)ví að öðrum kosti gætu nefndirnar komizt í hága hvor
við aðra, [>ar sem málefnin væru svo náskyld hvort öðru.
jþegar gengiö var til atkvæða, urðu 22 atkvæði móti 19
fyrir [>ví, að frumvarpið væri aflient neíhd þeirri, sem áður
var kosin til þess, að gefa álit sitt um stjórnarfrumvarpið.
Forscti gat þess síöan, að hann gæti þá hvorki ákveöið
næsta fund né starfa hans, af því ekkert fullkomlega undir-
húið verkefni væri þá fyrir hendi, en sagöist mundu birta það
hvorttveggja svo fljótt, sem liann gæti. Síðan var fundi slitið.
11. f'undur, 31. d. jiilím.
Allir á fundi. Gjöröahók frá siðasta fundi lesin og sam-
þykkt.
Forscti lýsti þvi yfir, að fyrirspurn þíngmanns ísfirðinga
væri prentuð, og að liann líefði fengið hréf með fyrirspurnum
frá tveimur þíngmönnum, og að þingið þyrfti að samþykkja eða
mótmælaþví, livortþessar fyrirspurnir skyldu leggjast fyrirkon-
úngsfulltrúa eða ekki. Hin fyrri fyrirspurn var frá öðrum þíng-
manni Barðastrandarsýslu, og hljóðar þannig:
„Ilvernig stendur á komu hermanna þeirra frá Danmörku,
sem hér eruísumar? Eru þeir sendir eptir heiöni yfirvalda hér?
eða eptir hvers skipun eða ráðstöfun eru þeir híngað konmir, og
í hverjum tilgángi, ogá hvers kostnað? Hversu lengi er þeim
ætlað að vera hér á Iandi?“