Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 201
197
Hin önnur fyrirspurn var frá fyrra þíngmanni Borgflrftínga,
og er hún svo látandi:
„Samkvæmt þíngskapanna 55. gr. leyfi eg mér aft biftja
liinn háttvirta forseta, aö leita leyfis, þjóftfundarins, aftegmegi
bera upp j)á fyrirspurn fyrir konúngsfulltrúa, hvern úrskurð
stjórnin liaíi lagt á fyrirspurn hans sein stiptamtmanns um funda-
frelsi hér á landi, er hanní bréfi frá 16. d. aprílm. í ár kveðst
hafa leitað með póstskipi í vetur, sem leið“.
Forseti kvaftst liafa sent konúngsfulltrúa eptirrit af jiess-
um bréfum, og fengið aptur svo látandi bréf liinn 29. d. júlím.:
„Eptir j)að hinn 1. fulltrúi Isfirðínga liaffti spurt mig um,
hver afdrif j>au málefni liefftu fengift, sem alþíngi bar upp vift
stjórnina 1849, hef eg meft bréfum yftar, liáttvirti forseti! dags.
27. og 29. f). m., fengift vissu uin, að Ölafur prestur Jolmsen,
2. fulltrúi Barftstrendínga, og prófastur Ilannes Stephensen^
1. fulltrúi Borgfirftínga, ætla aft spyrja mig um, sá fyrst nefndi
um, hvernig Standi á koinu liermanna jieirra frá Danmörku,
sem liíngaft eru komnir, og um annaft, er j)ar aö lýtur, og pró-
fastur II. Stephensen um fmft, livern úrskurö stjórnin hafi lagt
á fyrirspurn mína um fundafrelsi hér á landi.
Út af j)essum fyrirspurnum bift eg yöur, liáttvirti forseti!
aft láta fundarmenn vita, aft eg alls ekki ætli aft svara jieiin,
og jiaft af j)eim ástæöum, aft engin af jiessum fyrirspurnuin
virftist snerta efta eiga skylt vift ætlunarverk jiessa fumlar, og
eiga jiví fundarmenn enga kröfu, samkvæmt tilsk. S. marz 1843,
á J)ví eg svari j)eim; hér vift bætist og, aö eg ekki finn neina
köllun lijá mér, til aö svara Fyrir liönd annara manna, jiegar
eg hef þar til enga lieimild, og vitna eg í j)essu skyni til er-
indisbréfs niíns frá konúngi vorum.
Einnig get eg jiess sem verulegrar ástæðu, hvers vegna
eg alls ekki get fengizt viö fyrirspurnir j)essar, aft nú er svo
liðið á tímann, sein fundur jiessi stendur, aö eg hygg ekki
verjanda tíma þeim, sem eptir er, til annars, en til jæirra mála,
sem fundinum voru send til yfirvegunar, og virðist mér, sem
ekki muni af lionum gánga, j)ó honum eingaungu væri varift