Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 208
204
ilt, aö taka utanríkisskip á leigu og liafa til verzlunar siimar
á íslandi, með saina retti og innlend væru.
2. gr.
Utanríkisskipum skal leyft vera, aö hlej-pa inn á fiessar
liafnir á Islandi: líeykjavík, Stykkishólm, Isafjörð, Akureýri,
Seyöisljörö og Yestmannaeyjar, fió ekki hafi [>au íslenzk leið-
arbréf, og ])ó ekki sé neyð fyrirfiendi, en ekki mega þau verzla,
nema Jiau hafi leiöarbréf.
3. gr.
Frá 1. jan. 1852 mega utanrikismenn sigla upp öll löggild
kauptún á íslandi til verzlunar, f>ó svo, að [>eir komi fyrst inn
á einliverja af höfnum [>eim, sem nefndar eru í 2. gr., og gæti
[>ess annars, sem fyrir verður lagt í lögum [>essum.
4. gr.
Til [>ess að mega verzla á Islandi skulu allir, bæði utan-
rikis - og innanrikis- menn, vera skyldir til, eins oghingað til
liefur verið, að leysa íslenzk leiðarbréf; en fyrir }>au skal gjalda
alls 2 rbdd. af lestarrúmi hverju frá 1. jan. 1852; [>ar í móti
skal frá sama timabili af létt [>ví 36 rbskk. gjaldi, sem leiðar-
bréf hafa verið leyst með til [>essa, og eins [>að 14 rbmarka
gjald, sem skipað er í opnu bréíi 28. des. 1836 § 13.
Brt'ijtuHjaratlíVrfiði minna hlutans: B. Bcnedihtscns:
Jafnrel [>ó |>;>5 sé í eftli sínu, og aft öllu ei ósanngjarnt, einknin [>eg-
ar verzlunin er skoftuft frá sjónarmifti íslands, ef alinennt verzlunarfrelsi
kæmist á, aft iitanrikisniönnuin ætli aö veilast aft mestu jafnrétti vift Dani,
[>á þykja mér breytingar [>ær, er néfndin fer fram á, og álögur [>ær, er
liún leggur á innlenda verzlun, |>á sem nú er, vera svo ískyggilegnr, aft
eg fyrir mitt leyti get ei fallizt á [>aft, og þykist ei licldur [>ar til liafa
neina köllun; mitt hreylíngaratkvæfti er [>vi, aft:
4. gr. öll falli burtu, eu í staðiim konti frumvarpsins 4. gr.
[>aimig breytt: „Fyrir leiðarbréf til Islands skal hver utanríkis-
maður greiða 4 rbdd. af hverju lestarrúmi skipsins.
5. gr.
Stjórnin skal sjá um, að leiöarbréf til Islands geti fengizt
bæði í Kaupmannahöfn, hjá hinum dönsku verzlunarfulltrúum
á hagkvæmum stöðum, og hjá lögreglustjórunum á liöfnum }>eim,
sem nefndar eru i 2. gr.
6. gr.
Sá, sem vill fá islenzkt leiðarbréf, skal skýra frá nafni
skipsins, lieimili og stærð, og frá nafni eigandans.
f