Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 223
219
öllum þjóðum jafnt undir höfði; en {>að er f)ó líklega liverjum
fullljóst, að {>að er ekki jafnretti, að gefa utanrikismönnum,
sem leggja toll á íslenzkan varníng, sömu kjör og rikinu,
að Islandi undanskildu, {»ar sem enginn tollur af íslenzkum
varningi er tekinn.
Nefndin liefur með uppástúngu sinni um, að ríkið, að ís-
landi undanskildu, skuli sæta sömu kjörum og utanríkis-
menn, leitazt við, að setja ísland með tilliti til verzlunarinnar
i sama samband, og utanríkismenn nú standa í við ríkið, ogaf{iví
getur Iiver maöur séð að leiðir, svo framarlega fundurinn og
stjórnin aðhyllist uppástúngu nefndarinnar, sem varla er
ráð fyrir gjörandi, að Island mætti sæta söniu kjörum, og {>ann-
ig næðu þá tolllögin til Islands; og {>ar af leiddi {)á aptur, eins
og stjórnin hefur tekið fram í ástæðunum fyrir frumvarpi þessu,
að hér yrði að setja sjávarvarðhöld, sem bæði eru ýmsum ann-
mörkum bundin, og hafa einnig talsverðan kostnað fyrir land-
ið í för með sér.
Loksins get eg þess, að enda þótt menn megi og verði
að viðurkenna, að framför Islands verulega sé komin undir
því, að fastir kaupmenn blómgist og dafni, lcitast nefndin þó við,
að mæla fram með f>eim grundvallarréglum, sem einmitt hlytu,
ef þeiin væri fylgt, gjörsamlega að eyðileggja hina föstu verzl-
un liér á landi; því allir hljóta að sjá, að þegar liver maður
útlendur fær hartnær sömu kjör, og föstu kaupmennirnir nú
hafa, geta hinir síðar nefndu, sem í landinu sjálfu hafa mikinn
tilkostnað, bæði við verzlunarhús sín og annað íleira, sem lausa-
kaupmenn ekki vita af að segja, ómögulega þriíizt hér. Hér
við bætist og, að þeim væri ómögulegt, að fá skaða sinn
bættan, þegar þær litlu vörubyrgðir, sem landið liefur, yrðu að
gánga í svo marga staði, og liinar aðfluttu vörur munu, vegna
jþess lausakaupmennirnir verða svo margir, næstum að mestu
leyti verða keyptar af lausakaupmönnum.
Framsðffumaður: Ef að liinn háttvirti konúngsfulltrúi
finnur mótsögn á milli álits ncfndarinnar og alþíngis, þá held
eg, að ekki sé minni mótsögn milli þess, sent liann hefur sagt,
og þess, sem stiptanitmaðurinn yfir íslandi sagði 1849 á al-
þíngi, nað það væri skoðun stjórnarinnar, að ef almennt verzl-
unarfrelsi ætti að veita, ættu utanríkismenn að fájafnrétti með
Dönum“, og „að það heíði líka ætið verið gagnstætt grund-
vallarreglu stjórnarinnar, að láta utanrikisskip borga nteiri tolla,