Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 227
223
J)ví mef) J>ess betia verfti geta J>eir selt J)eim vörurnar; J>ví
J)aö eru fastakaupmennirnir Öllu fremur en bændurnir, sem
bafa forkaupsrétt vif> lausakaupmennina, og reynslan hefur aö
undaníornu sýnt, aö bændurnir hafa ekki orðiö eins hlutskarp-
ir, að ná í vörur lijá Jiessum mönnum, og er Jiaö líka eðlilegt,
Jiar sem J)eir standa mjög ójafnt að við liina föstu verzlunar-
menn, sem bæði bafa opt meira í hönduin af íslenzkum vör-
um, en liver einstakur bóndi, og eiga líka bægra með, að gjöra
samninga við J>á.
P. Pétursson: Hvað mittfyrsta breytíngaratkvæöi snertir,
að nefndarálitið sé allt fellt í einu, J)á gjörði eg J)að af Jæirri
ástæðu, sem liinn 1. konúngkjörni Jnngmaður befur J>egar bor-
ið frarn, að J>að miði til J)ess, að eyðileggja liina föstu verzlun
bér á landi. Stjórnarfrumvarpið miðar til J)ess, að rýmka eða
losa J>au böml, sem legið bafa á verzluninni, en nú vill nefnd-
in leggja ný böiul á bina innlendu eða fostu verzlun. Með
tilliti til Jiess, er binn lieiðraði framsögumaður gat J>ess áðan,
að tollurinn legðist á landsmenn, J)á veit eg ekki, hvort að
nefndin liefur nokkurn myndugleika til Jiess, að leggja nýja
tolla á landið, og mér viröist bún hafa komizt á allt aðra götu,
en stjórnin liefur ætlazt til. $essi skakka stefna nefndarinuar
cr að minni ætlun sprottin af J)vi, að hún hefur haft jafnrétti
J)jóðanna og sjónarmið landsins fyrir augum sér. Af J>ví hún
fylgir fram jafnréttinu, leggur hún böiul á liina innlendu verzl-
un, en losar um böndin á liinni útlendu verzlun, að J>ví leyti,
sem liún skoðar verzlunina frá sjónarmiöi landsins. Ennefnd-
inni liefur ekki tekizt, aö samlaga J>essi tvö atriði. Ilvað nú
jafnréttið snertir, J)á er J>að að skilja eptir skoðun nefndarinnar
Jtannig, að allar J)jóðir bafi vissa kröfu til verzlunar hér á landi,
en J>að er aðgætandi, að J>ær liafa J)ví að eins J)essa kröfu, að
verzlun J>eirra verði landinu í hag, og J>etta verða menn að
hafa fyrir augum; því eins og tóm hugmynd á jafnrétti Jietta
sér ekki stað, heldur að Jiví leyti, sem Jiað stendur í sambandi
við liagsmuni landsins. í slíku sambandi stendur nú landið
einúngis við Danmörku; Jiví hún ein leyfir oss, að flytja vör-
urnar tolllausar til sín. Ef að nú nefndarálitinu yrði framgengt,
og Danir vildu síðan gjalda líku likt, J)á ræki að því, að vér
kæmumst fljótt út yfir þessa tolllinu, sem vér sjálfir hefðum
gjört oss, og er þá liægt að sjá, bvaða afleiðíngar slíkt mundi
bafa, þar sem vér. getum hvergi fengið komvöru eða matvæli