Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 228
224
meft eins góðu verði, og fvá Dönuni eða frá Eystrasalti, en
j)eir ímimlu f)á jafnvel leggja Eyrarsundstoll á korriflutningana
frá Eystrasalti, sem fara í gegnnm Eyrarsund. Eg er að sönnu
ekki liræddur uin jiessar afleiðingar, af j)ví að Danir mundu
naumast beita }>ví, fyr en i seinustu lög, lieldur uin liitt, að
úrslit jiessa málefnis dragist lengur, en vér mundum óska, ef
nefndarálitinu jrði framgengt á jiessu j)íngi, og jiess vegna
mæli eg á móti jivi, og hef horið upp fiað hreytingaratkvæði,
að nefndarálitið yrði allt sainan fellt í einu.
Framsöyumadur: jiað eru helzt jirjú atriði í ræðu hins
5. konúngkjörna jiingmanns, sem mér jiykir })örf að svara.
j>ví hvað hrej tíngaratkvæði hans snertir, j)á er j>að að sönnu
voðalegt, og eitthvað kempulegt í f>ví, að vilja fella nefndará-
litið svona allt í einu. En undarleg jiykir mér slik atkvæða-
greiðsla, og eg vona henni verði varla fylgt nú, f)ó hún hafi
átt sér dæmi á Jnngum hér að undanförnu, f>egar spurt hefur
verið, hvort Jnngið féllist á frumvarpiö eða nefndarálitið hreytt
eða óbreytt; fiví f>að er augljóst, að með })essari atkvæða-
greiðslu einni, en engri annari, getur slíkt breytíngaratkvæði
orðið borið upp til atkvæöa. Eg get f)vi ekki séð, að fnngiö
geti nú þegar tekið atkvæðið til greina, nema jafnóðum og
hvergrein verður rædd, ogþá vil eg fyrir mitt leyti ekki hanna
manninum, að standa upp þrettán sinnum, })ó það sé nokkurt
ómak fyrir hann.
Hvað nú álögurnar snertir, f)á vil eg leyfa mér að spyrja,
Iivaða álögur nefndin leggur á, sem stjórnin liefur sjálf ekki
gjört. Hún hefur stúngið upp á 5 dala tolli af öllum utanríkis-
skipum, auk þess venjulega gjalds fyrir leiðarbréfin. Nú er
þá spurníngin, hvort að þetta ójafna gjald eigi að standa, eða
annað að koina i staðinn fyrir það, sem nái jafnt yfir alla.
Eg get ekki betur séð, en að nefndin fari því fram, sem sann-
gjarnara er. Enda mun stjórnin hafa stúngið upp á þessu 5
dala gjaldi mest eptir tillögum alþíngis, og })ó hafa margir,
sem ritað hafa um þetta málefni í Danmörku, mælt á móti
þessum mismun á tollinum, bæði stórkaupmannafélagið, toll-
kammeriö og innanríkisráðgjafinn, sem er f)ó vel kunnugur
verzlunarmálinu. Jar sem jnngmaðurinn sagði, að engin þjóð
hefði kröfu á því, að verzla við oss, f)á læt eg f>að svo vera;
en hitt er víst, að vér höfum kröfu á J>ví, að verzla við allar
J)jóðir. Af J)ví að J)íngmaðurinn lýsti f>ví yfir, að hann væri