Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 239
235
stjórarnir geta ei alteml vitað, hvort skip vill leysa her leið-
arbréf af lirekkjum eða ekki, og held eg, að sá vafi geti verið,
hvernig sem að er farið.
P. Pétursson: Eg neita fiví ekki, að 42. brejrtingarat-
kvæði nefndarinnar hafi nokkuð burt rýmt Jteirri ósamstemmu,
sem er í nefndarálitinu; en eins og eg, þegar eg bar upp
breytíngaratkvæði mitt móti nefndarálitinu yfir höfuð, ekki gat
farið eptir öðrum annmörkum en f>eim, sem inér fióttu á nefiul-
arálitinu, eins þóttist eg nú ekki skyldur til, að fara eptir breyt-
íngaratkvæðum nefndarinnar, meðan ekki varbúið aðsamfiykkja
þau af þínginu.
Pramsöf/umadur: Ef að fmigmaðurinn hefði haft ræðu
sina skrifaða á blöðum, fiá hefði eg getað tekið þessa mótbáru
gilda af honuin; en af fiví eg ímynda mér, að fiingmaðurinn
bafi kynnt sér breytingaratkvæði og uppástúngu nefndarinnar,
áður en hann talaði, og ekki búið til ræðu sina fyr en nú, fiá
get eg ekki tekiö afsökun hans gilda.
P. Péturssoti: Mér liefði fió fiótt fiað öllu samkvæmara
verðúng nefndarinnar, að hún hefði búið álitsskjal sitt svo úr
garði í fyrstu, að hún siðan liefði ekki Jiurft að breyta fiví í
neinu verulegu.
Jón Guðmundsson: Og mér liefði fiótt fiað samkvæmara
verðúng liins háæruverðuga konúngkjörna fiíngmanns, að af-
saka sig ekki með fiví, að liann liefði ekkilesið Jiað, semhef-
ur legið fyrir honuin prentáð í 24 tíma, og liann vissi aö átti
að ræða um, og er aÖ ræða um.
Á. Einarsson: 3>að er fió ekki dæmalaust á fiessu fiíngi,
að nefndarmaður bafi lireytt áliti sínu á jafnstuttum tíma.
Fratnsögumaður: Eg get ekki kallað fiað, að lireyta áliti
sínu, Jió nefndin breyti orðatiltækjum eða fyrirkomulagi, affiví
lnin fann, að Jiað gæti valdið misskilníngi, eins og álitið áður
var, af fiví fiað var ekki nógu greinilegt, og get eg reyndar
ekki kallað breytinguna annað en orðamun.
p. Sveinbjörnssoti: Eg held mér við 2. gr. stjómarfrum-
varpsins og lireytingaratkvæöi mitt og hins 6. konúngkjörna
Jiingmanns. Af fiví eg var óviss um aðsókn framandi manna,
fiá vildi eg ekki opna íleiri liafnir nú, en frumvarpið hefur gjört;
en ef aðsóknin yrði nú of inikil, og Reykjavík ekki rúmaði skipa-
íjöldann, fiá væri fyrst timi til, að opna fieim fleiri hafnir. En
fivi bar eg upp mitt breytíngaratkvæði, að mér fiótti fiaö óvið-