Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 249
245
kaupmönnum, er geta selt [>ær ineð [iví minna verfti, sem [»eir
kosta miniia til, og get eg ekki skilið, hvernig [»að ætti að
geta orðið til [iess, að kæfa niður lostu verzlunina í laiulinu.
En viðvikjandi breytingaratkvæði þingmannsins frá Húnavatns-
sýslu vil eg bætaþvívið Jiað, sem eg hef sagt., að mér fínust [iað
ekki samkvæmt 44. staflið á atkvæðalistanum, að fjölga svo mjög
kaupstöðum [leim, er utanrikisjijóðir eiga að koma fyrst á;
[ivi auðseð er, að ineð [)vi yrði óhægra, að sjá um sóttvarnir.
Forseti: Framsögumaður óskaöi Jiess, að 8. breytíngar-
atkvæði væri sett aptur fyrir hið 13. Eg vildi raunar helzt
lialda röðinni á atkvæðalistanum, eptir62.gr. [>ingska])anna, en
[)ó skal eg gjarnan hreyta um [)etta, ef [nngmenn óska, af [)ví
mer finnst. hitt vera réttara að fonninu til.
FramsiU/umaður: Eg er að visu á sama máli og hinn
liáttvirti forset.i um [>að, að réttara væri að forminu til, að setja
8. atkvæði aptur fyrir, eins og eg stakk upp á; en }>ar eð það
spillir [)ó í raun og veru engu til, skal eg ekki vera harður
á, [)ó jþað komi til atkvæða eptir röðinni, sem á skránni er, [>ó
liitt sé réttara.
Forseti: Eg játa [>ví að sönnu; en [>að gjörir ekkert til,
[>ó gengið sé til atkvæða um 8. breytíngaratkvæði, og [>að væri
samþykkt; [>ví ef að uppástúnga nefndarinnar undir 13. tölulið
verður síöar samþykkt, j)á fellur [)ó breytíngaratkvæðið ekki
að siöur.
Siðan lét forseti gánga til atkvæða um 8. breytingarat-
kvæði, og var [>að fellt ineð 37 atkvæðum gegn 4.
Fyrri parturinn af hinu 9. hreytingaratkvæði þótti vera
fallinn eptir hinni fyrri atkvæðagreiðslu, en um seinni lduta
[>ess var }>á gengið til atkvæða, og hann felldur með 39 at-
kvæðum gegn 3.
10. breytingaratkvæði var samþykkt án atkvæöagreiöslu,
og 11. breytíngaratkvæði féll [)á burtu.
12. breytíngaratkvæði var samþykkt með 35 gegn 7 at-
kvæðuin.
13. breytingaratkvæði var síðan samþykkt með þeim breyt-
íngum, sem á þvi voru orðnar samkvæmt atkvæðagreiðslunni um
10. og 12. tölulið á undan, með 35 atkvæðum gegn 7.
5annig gat þá 2. gr. stjórnarfruinvarpsins undir töluliðn-
um 14 á atkvæðalistanum ekki koinið til atkvæða, því hún
' ar fallin.
L