Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 253
249
farið, að hún eti sig sjálfa upp. 3>að er f>ó engan veginn meiníng
mín, að verzlun utanrikisinanna eigi að vera bumlin við Reykjavík
eina, heltlur einhverja 5 eða 6 vissa kaupstaði. Eg get ekki seð,
að þaö bæti neitt fyrir hinni fostu verzlun liér á landi, þó að nefnd-
arálitið taki það frani, að lausakaupmennirnir skuli fyrst koina
á vissar hafnir; því ef að þeim lika ekki kaupin þar, eða halda
sér gángi hetur að verzla á öðrum höfnum, þá munu þeir ekki
lengi hiða boðanna, heldur segja sem bráðast: „Verið þið
hlessaðir og sælir!“ og leita burtu þaðan. Að þessu hnigurnú
breytingaratkvæði mitt við 3. gr., og vil eg geta þess, að í því
er sú prentvilla eða ritvilla: „2. gr.“ í staðinn fyrir „3. gr.“
Hinum kaupstöðunuin er nægilega borgið með þvi, að danskir
lausakaupmenn mega sigla þá upp, og menn ættu ekki heldur
að fara fram á meira. En það sem Utanríkisverzlunarmenn
eru eptir frumvarpinu hundir við eina liöfn, þá væri nóg, að
bæta úr þvi, að þeir liefðu 6 staði um aö velja.
P. Pétursson: Eg er hinum 1. fulltrúa Re}’kjavíkurbæjar
samdóma í þvi, að það verði ekki að neinu verulegu gagni, þó
utanríkiskaupmönnum sé gjört að skyldu, að koma inn á aðal-
kaupstaðina; því það mun mega gjöra ráð fyrir þvi, að þeir
fari þaðan til annara hafna; en af þessu leiðir þá, að fasta-
kaupmennirnir á aðalverzlunarstöðunum eiga ekki víst, að geta
fengið vörur lijá þeiin. j>aö er ekki heldur öldúngis rétt, sem
sagt liefur verið, að þeir liafi forkaupsrétt við utanrikis - eða
lausa-kaupmanninn; því þessuin er líka gjört það heimilt, að
verzla einnig við landsmenn, en landsmenn eiga liægt með,
að gánga í félög, og-vera húnir að semja við einhvern mann,
að verzla fyrir sig. Eg finn ekki köllun hjá inér til þess, að
fara lengra út í þetta mál að sinni, viðvíkjandi breytingarat-
kvæði mínu við þessa grein.
Jún Guðmundsson Eitt gengur mest yfir inig, og það er
það, að þessir þíngmenn, sem inæla fastast inóti nefndarálit-
inu, skuli ekki skera hreint upp úr með það, sem þó liersýni-
lega hlýtur að vera aðalmeining þeirra, aö þeir vi/Ji nefnilega
erujn úllenda verzlun hafa. 3>aö liggur nú i augum uppi, að
það, sein þeir vilja fara fram á, er í anda stjórnárfrumvarps-
ins, að hnekkja hinni útlendu verzlun. 3?að er nú auðvitað,
að Iivort sem þeir útlendu verða lnindnir við einn eða sex kaup-
staði, og mega ekki fara annað, þá inuni kaupmennirnir, sem
þar eiga lieima, ekki bjóða þeim nein góð boð, og það er þeiin