Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 255
251
liafa en lausakaupmennirnir. 3>að er því öldúngis eðlilegt, I>ó
að fastakaupmennirnir viklu kaupa lausakaupmennina upp, ef
þeir gætu, og f>að er mjög ónáttúrlegt band á fastakaupmönn-
uin, ef að lausakaupmennirnir þyrptust svo híngað að landi,
að liin fasta verzlun gæti ekki staðizt. 5ví það vita þó allir,
sem eittlivað þekkja til sögu lands þessa, að það eru fasta-
kaupmennirnir, sem liafa reynzt bezt, þegar i nauðirnar befur
rekið fyrir landsmönnum, og jafrivel bjálpað þeim við búng-
ursdauða; enda mundi og verzlunin, ef á þennan hátt yrði
þrengt að fastakaupmönnunum, verða að helberum skaða fyrir alda
og óborna. j)að er enn einn annmarki, sem liggur á binni fostu
verzlunarstett ber á landi, að þeir þurfa bæði að vera utan-
lands og innanlands, og er þaö ekki alllítill kostnaðarauki fyrir
þá, enda munu og niargir fastakaupmenn liafa börfað heðan
burtu aptur mestmegnis fyrir sakir þessa annmarka. Ef aö
nú þar á móti liinu væri fram fylgt, að blynna að föstu verzl-
uninni, þá niundi þetta allt. betur f’ara. 5á mundi ber komast upp
borgarastett, og við það fengi verzlunin einnig allt annaö liorf.
Framsögumadur: Jlvaö það snertir, sem binn 6. konúng-
kjörni þíngmaður áðan mælti, þá liekl eg, að lionum fari
eins og sunium öðrum, að hann líti allt öðruin augum á nefiul-
arálitið, en á stjórnarfrumvarpið. Nefndin liefur í þessari
grein, sein Jier er verið að ræða um, fariö að mestu leyti
ejitir frumvarpinu, nema að Jiún að einu leytinu er nokkuð
takmarkaðri, eða, eins og eg gjöri ráð fyrir að suinir kunni að
segja, ófijálsari, þar sem að nefndin liefur tekið fram eina 6
verzlunarstaði, í staðinn fýrir það, að frumvarpið segir í 3. gr.:
„eða einlivers af liinum öðrum verzlunarstöðuin á Islandi“. En
með þessu befur bún ekki gjört annaö, en iitlistað meiníngu
stjórnarinnar. Ilvað leiðarbrefin snertir, þá getur það vel verið,
að mönnum þyki það fautalega í ráðizt af nefndinni, að liún
skykli stínga upp á þvi, að leiöarbrefin væru fáanleg hjá lög-
reglustjórum á 61iöfnum, í staðinn fyrir lijá stiptamtmanninuin
og innanríkisráðgjafanum einsömlum. 5aö er eitt atriði enn í
nefndarálitinu, sem nokkuð kann að þykja ófrjálsara þar, en í
frumvarpi stjórnarinnar, þar sem það leyfir utanríkis-lausa-
kaupmönnum eins konar vöruílutnínga. jietta þótti nefndinni
undarlegt, þegar kaupmönnunum einum var á aimað borð gefiö
ílutníngaleyfið; henni þótti það eðlilegra, að fastakaupmöimuin
einum væru gefnir frjálsir flutníngar, og utanríkis-lausakaup-