Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 262
258
menn yrftu heldin' hænheyrðir. Nú, 2 árum síðar, farast
suimim {língmönnum svo orð, sem þeir enn nú vilji töluvert
tlraga úr hón þessari. Jetta held eg íleirum en mer kunni að
virðast eptirtakanlegt, og enda stjórnin sjálf gjöra ser í hugar-
lund, og segja, mætti eg gjöra henni upp orðin: „Íslendíngum
er engin alvara, aö hiðja um frjálsa verzlun; þeir eru allt af
að fiokast nær {iví, að afbiðja hana“, svo að vér á 4. {línginu
fengjum frumvarp til laga um verzlunarófrelsi. Eg get líka
ætlað, að sumir mundu álíta þetta nokkurs konar ósamkvæmni
af þinginu, sem {)á ekki mundi bæta fyrir Jiessu áriðandi mál-
efni.
G. Brandsson: Hinn 5. konúngkjörni {nngmaður gat {>ess,
að menn kæmu sér ekki saman um jafnvægið á milli hinnar
íostu og lausu verzlunar, og ber okkur það á milli, að mér
finnst nefndarálitið hafa gjört það nægjanlega, svo það þarf
þess vegna ekki nýrrar ítrekunar; en geti nú fasta verzlunin
ekki haldizt við með þeirri tilhögun, sem þar er gjört ráð fyrir,
þá Iield eg liún sé ekki svo ómissanleg, sem sumir ætla. Eg
kvíði nú þessu engan veginn; því eg álít öll hönd á eðlilegu
frelsi manna ofla meir tálmunuin en framförum, og sama er
um verzlunina að segja eða viðskipti manna á milli, að eg vil
hafa þau sem óbundnust, að verða mega.
G. Einarsson: Eg vil geta þess með tilliti til 19. breyt-
ingaratkvæðis, að mér virðist, það vera nokkuð einstaklegt, og
má vel vera, að veröi því framgengt, að ótal hænir rísi út af,
aðaðrirúti um landið vilji fá sömu réttindi eður samkynjafyr-
ir ýmsa þeim í því tilliti liagkvæma staði. Að því leyti sem
því er hreift, að legutíminn fyrir laúsakaupmenn sé látinn að
öllu leyti vera ótakmarkaður, þá tel eg bæði kaupmönnum og
landsmönnum vera það einn hinn versta grikk; því það dregur
einmitt úr verzlunarkaþpinu, og þraungvar of mjög að kjörum
fastakaupmanna. $eir, sem eiga bústaöi Ijarlægt. kaupstöðum,
geta liægt og vel samið umvið einhvern, sem býr í grennd við
kaupstaðinn, að láta sig vita um komu lausakaupmanna, svo að
þeir geti í tæka tíð sótt á fund þeirra.
./. hóndi Jónsson: jMngrnaöurinn, er seinast talaði, liélt, aö
það mundi draga úr verzlunarkappi lausakaupmanna, ef legutíini
þeirra á höfnum væri lengdur, en hann gætti þess ekki, sem
þó opt hefur veriö sagt hér á þíngi, að þeim væri tímiiin dýr-
mætur, og eg ætla, að liann sé þeim svo dýrmætur, að þeir