Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 268
264
B. Halldórsson: Eg vil stuttlega drepa á 4 vikna tíni-
ann, sem nefndin hefur bumlift utanrikismenn viö í 9. gr., og
riú er a atkvæftalistanum flutt til 3. gr. Nefndin liefur í ástæð-
um sinum fyrir [lessari ákvörðun ekkert fært til [>ví til stuön-
íngs; miklu fremur hefur hún sjálf kannazt við, að þessi til-
tekni tími optsinnis geti orðið of stuttur til þess, að koma
kaupmannsins geti fretzt upp í sveitir, og bændur athafnað sig
með vörur sinar. Framsögumanni tókst heldur ekki, [>egar
hann talaði síðast, að bera neina ástæðu fyrir [>essu, neina til-
hliðrun nefndarinnar við stjórnarfrumvarpið, og j>á afsökun, að
vel megi notast við þennan tíma. Eg get ekki látið mér [>etta
lynda; eg verð að lieyra einhverja skynsamlega ástæðu, er
sýni mér, að nokkurt gagn geti orðið að þessari ákvörðun, áð-
ur en eg fellst á hana, og [>ví felli eg mig betur við 48. breyt-
ingaratkvæði, sem sleppir allri tiltekningu timans. Eg verð
og með þíngmanni Suðurþingeyjarsýslu aö mæla fast fram með
[>ví, að þetta 48. breytingaratkvæði verði borið upp til atkvæða
á undan uppástúngu ncfndarinnar við 20. tölulið; því sú breyt-
ing nefndarinriar, sem hún síðar hefur stúngið upp á, að 9. gr.
í nefndarálitinu falli burtu sem grein, en sá kafli hennar, sein
48. breytíngaratkvæði er borið upp við, tengist við 3. gr., og
liinn hlutinn komi inn í 8. gr., getur ollað því, þegar svo er
raðað niður til atkvæða, eiris og hér er gjört, að eg ekki get
gefið þvi atkvæði mitt, sem eg vildi. Sé t. a. m. 20. töluliður
borinn upp á undan 48. breytíngaratkvæði, þá verður þíngið að
fella þennan tölulið, ef það vill fallast á 48. breytíngaratkvæði,
þó þingið annars vegar vildi, eins og nefndin, að 9. gr. hverfi
inn í hina 3. og 8. gr.; því ef þingið samþykkti þessa breytíngu
nefndarinnar við liinn áminnsta tölulið, yrði fóturinn felldur
undan breytíngaratkvæðinu, og það gæti aldrei komið til at-
kvæða.
Forseti: Áður en gengið er til atkvæða, vil eg þá geta
þess, að eg læt greiða atkvæði um 48. breytíngaratkvæði á uml-
an 20. tölulið.
Á. Einarsson: Ilvað 19. breytíngaratkvæði viðvikur, þá
finnst mér vandi á, aö skera úr því. Sumir eru nú ákafir fyr-
ir því, að leyfð sé uppsigling með tiinburfarma á jþorlákjsliöfn,
en 1849 var gjört ráð fyrir, að þess háttar inálum yrði skotið
undir aðíilverzlunarmálefnið; en þetta hefur ekki verið gjört,
og ekkert miiinzt á þá smáverzlunarstaði í stjórnarfruinvarpinu,