Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 270
266
3>annig var töluliður þessi samfiykktur með 23 atkvæðum
gegn 19.
Eptir uppástúngu framsögumanns og með samþykki þíng-
manna let forseti 20. staflið flytjast til 9. greinar ; síðan var
21. stafliður samþykktur með 35 atkvæðum gegn 7, en 22. var
með [>ví fallinn.
Forseti ákvað fund kl. 11 morguninn eptir, og sagði fundi
slitið.
12. fundur, 1. d. ágústm.
Allir á fundi. Giörðabók frá síðasta fundi lesin og sam-
[>ykkt.
$ví næst l>að forseti þingmenn, að taka hina 4. gr. frum-
varpsins ásamt [>eini breytingum öllum og breytíngaratkvæð-
um, sem við hana áttu, til umræöu.
P. Pálsson: Ilvað }>vi breytíngaratkvæöi minu viövík-
ur, sem eg hef gjört við þessa grein, og sem hér er á at-
kvæðalistanum undir töluliðnum 23, [>á er }>að máske bæði
nokkuð einstaklegt og ekki timabært, svo eg vil ekki, að menn
tefji tímann fyrir sér með [>ví, að ræða um [>að, beldur tek eg
}>að nú aptur.
Forscti: Ef enginn tekur breytíngaratkvæði }>ingmannsins
upp, [>á álít eg [>að, samkvæmt þingsköpunum, niður fallið.
B. Bcncdilitscn: J>aö var nú einkum héríl.gr., sein mig
greindi á við meönefndarmenn mína, og }>ess vegna ætla eg nú
að leyfa mér að tala nokkur orð [>ar að lútandi. 3>aö vartek-
ið fram i gær, og }>aö greinilega, bæði af hinum liáttvirta kon-
úngsfulltrúa, og einkanlega af 3 hinum háttvirtu konúngkjörnu
þíngmönnum, að ef nefndarálitinu í öllum [>ess greinum yrði
framgengt hér á [>íngi, og fengi siðan lagagildi, mundi öll föst
verzlun hér á landi komast á sundrúng, og henni [>vi, ef til
vill, verða þegar um turnað, og yrði [>að með tiinanum til mik-
ils tjóns, og máske eyðileggíngar landi voru. Eg er núþess-
um háttvirtu herrum i þessu efni öldúngis samdóma, og }>ess
vegna gat eg ekki komið mér saman við meðnefndarmenn
mina í þessari grein; }>ví að mér fannst og 6nnst [>að vera
bæði ósanngjarnt og óeðlilegt, og gagnstætt allri réttri og hlut-
drægnislausri skoðun, að nema að mestu leyti [>au léttu og litlu
bönd i burtu, sem stjórnin nú leggur á hina útlendu verzlun