Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 274
270
liver búsettur se Iier í landi. Líka getur Jiafi valdið vafníngi,
ef timbur er tekið undan álögúnni, eins og sumir haifa stúngið
upp á; [)vi [>að getur verið fleira í farminum en timbur, og [>arf
[>á að bafa umsjón á [>vi, að sá partur af farminum sleppi fyr-
ir álögunni, en aptur sé lagt gjald á liinn bluta farmsins.
Nefndinni sýndist [>ess vegna ógjörningur, að undan taka neitt,
ogvaldi lieldur, að leggja lágt skipagjald á alla, og lægra, en
nokkurt skip borgar, sem kemur til Danmerkur; [>ví af salt-
formum eða timburíormum, sem [>ángað er fluttir, eru greidd
16 mörk til 4 dala af lestarrúmi, og í hertogadæmunum 2 til
3/lalir. Ilvað 25. breytingaratkvæði snertir, [)á er [>ar í stúng-
ið upp á [>ví, að útlendir verzlunarmenn gjaldi 3 dali, danskir
2, og búsettir kaupmenn liér á landi 1 rbd. llér eru danskir
kaupmenn og búsettir livað öðru mótsett, og getur sú aðgrein-
íng opt orðið vafasöm. Eg vil taka til dæmis, að innlendur
maður, sem byrjar verzlun, tæki utanrikisskip á leigu; [)á er
nú auðvitað, að bann er ekki útlendur, og ekki Iieldur dansk-
ur, né búsettur hér í landi, þegarmenn skilja orðið Sbúsettur“,
eins og vajmlegt er, um jþann einn, sem liefur dúk og disk á
einliverjum stað. í [>essu breytingaratkvæði eru líka tirnbur-
farmar undan fægnir álögunni, en við [>að kemur enn fram nýr
ójöfnuður; [>ví [>að getur auðveldlega að borið, að menn komi
bíngaö upp farmlausir, til [)ess að kaupa liér farm, annaðbvort
fyrir tóma peninga eða ávísanir til kaupmanna, sem bér væru,
og er [)á ekki sanngjarnt, að J>eir borgi meira fyTÍr ekki neitt,
en binir fyrir beilan farm. Slík undanþága er ólientug, og
[tegar gjaldið er lágt, sem leggst á viðarfarminn, [)á getur [>að
ekki bnekkt kaupunum. Móti 26. breytíngaratkvæði er ekki
annað en [>að, að [>að að skilur innan- og utanríkis-skip. 27.
breytingaratkvæði er ógreinilega orðað, [>ar sem það segir: „og
[>ar að auki 14 marka gjaldið"; [>ví [>að má taka það svo, eins
og borga skuli 14 marka gjaldið jafnskjótt og leiðarbréfa-
gjaldið; en [>að getur ekki verið eptir opnu bréfi frá 1836.
Eins er og 5 ára fresturinn, sem þar er stúngið upp á, mjög
ísjárverður; [>ví slikt getur valdið mikilli óvissu hjá kaup-
mönnum, og fyrir verzlun er ekkert háskalegra, en þetta kák,
sem aídrei fylgir neinni fastri grundvallarreglu, nema knnnske
sinni livert, árið. 28. breytingaratkvæði fer einnig fram ójöfn-
uði; því eptir J)ví verður gjaldið á sumum innflutníngsgjald, en
á sumum útflutníngstollur, nema þegar [>eir flytja vöruna til