Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 275
271
Damnerkur. 3>etta kemur ójafnt niður, og getur ekki stafiizt
lengi, heldur yrði að breyta {>ví fyr efia síðar. Nefndin gat nú
ekki fellt sig við neinar af þessum uppástúngiihi, en lienni
þótti einúngis nauðsyn á, að taka fram, að leysa íslenzk leið-
arbréf fyrir hverja ferð fram og aptur.
B. Beiiediktsen: Af þessari laungu ræðu bins beiðraða
framsögumanns bef eg lítinn fróðleik fengið, og bef eg frví ekki
lieldur getað fengið neina rn'ja sannfæringu af benni. Eg get
ekki lieldur fundið, að framsögumaöur liafi brundið ástæðum
minum, og skirskota eg }>ví til þess, sem eg lief áður talað um
þetta mál. Mér getur ekki annað fundizt, en að það sé óvið-
urkvæmilegt, sem nefndin fer fram á; f>ví eg beld, að hvorki
ncfndin né fnngið liafi neina köllun til fiess, aö leggja njjar
álögur á danska verzlunarmenn, og því siður á f)á innlendu.
Mér finnst það vera ofan á, að minnsta kosti í méiníngu meira
bluta nefndarinnar, að hann síengi föstum kaupmönnum inn á
milli útlendra verzlunarmanna; en fietta er öldúngis ekki rétt.
5>Ó að nefndin ætlist nú til, að 14 marka gjáldið falli niður,
f)á held eg, að það gjöri lítiö til; því það eru nú, og aö líkind-
unr verða framvegis, margir kaupmenn, sem ekki geta notað
sér létti 14 marka gjaldsins; }>ví þeir hinir sömu senda skip
sin til Danmerkur, en ekki til útlanda. 5að er því auðséð, að
þessir menn verða fyrir nýrri álögu, í stað þess að losast við
kostnað, sem nefndin og fleiri skírskota til, og fmð er einnig
þessa vegna, að eg yfir böfuð 'að tala get ekki fundið neina
sanngirni í uppástúngum meira liluta nefndarinnar.
K. Kristjánsson: Af því að breytíngaratkvæðið undir 24.
tölulið á atkvæðalistanum heyrir mér til, þá verð eg að biðja
því réttlætíngar hjá þingimi. Mér fellur nú mikið vel við það,
sem framsögumaður sagði að væri grundvallarregla nefndarinn-
ar, að gjöra öllum jafnt til; en ef þessari grundvallarreglu á
að verða framgengt, þá flýtur þar af, að ei má leggja sama
toll á fastakaupmenn og bina; því það vita allir, að þeir bafa lángt
um meivi kostnað við verzlun sína en lausakaupmennirnir, og það
eru líka þeir, sem geta orðið landsmönnum að liði, þegar á liggur.
Hinn heiðraði framsögumaður sagði það væri torvelt, að vita
ætið, bver væri búsettur kaupmaður hér; en með búsettum
kaupmönnum meina eg þá eina, sem hafa fasta verzlun í land-
inu, bvort sem þeir bafa aðsetur sitt bér eða annarstaðar, og
getur þetta þá aldrei orðið að ágreiningsefni eða efasamt. Ilvað