Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 281
277
upp á, er í rauiiinm ástæftulaus; f»ví J>eir, scm vilja lilynna afi
fóstu kaupmönnunum, gá ei að f>ví, að f>að, scm biinlur og hefur
bundið f>á við oss, er ekki f>að, að vér gjörum f>eim betri kjör
en öðruin, lieldur einmitt f>að, að markaðurinn sé einmitt liér;
f>ví á meðan menn eru neyddir til, að sækja markað til ann-
ara landa, verða menn liér aldrei staðfastir; en með J>ví, að
styðja að f>ví, eins og nefndin gjörir, að fá útlendar vörur frá
fyrstu hönd, en að f>ví styðja menn svo bezt, að útlendinguin
sé gjört jafnbægt og öðrum, að flytja til vor vörur, f>á styðja
inenn og að f>ví, að markaðurinn verði bér í landi, og aö bú-
settir kaupmenn unibjáoss; og má eg f>á spyrja: „Er f>á rétt, að
gjöra útlendum mönnum erfiðara fyrir en öðrum? eða er f>að ekki
rétt, að f>eir liafi jafnan rétt og aðrir?“ Mér hefur fundizt óviðkunn-
anlegt orðatiltækiö „búsettir kaupmenn" í 24. breytingaratkvæði
í lagalegum skilníngi. j[?að er að vísu rétt, sem uppástungu-
maðurinn sagði, en J>essi skilníngur orðsins er auðsjáanlega
ekki í 25. breytingaratkvæðinu, og vildi eg f>vi óska, ef 24.
breytíngaratkvæðið yrði samþykkt, að uppastúngumaður vildi
leyl'a f>á orðabreytíng, að í staðinn kæmi: „kaupmenn f>eir,
sem bafa fasta verzlunarstaði". ^ingntaður Barðstrendínga hefur
talað inargt og mikið með breytíngaratkvæði sínu, og vil eg
ekki fara mörgum orðum um f>að; en saint vildi eg drepa
á, að f>ar sem bann sagði, að nefndin miðaði verzlunarstéttina
fyrir utan landið, þá er það ekki satt; því nefndin fer eininitt
eptir stjórnarfrumvarpinu í því, að iniöa verzlunina frá landsins
sjónarmiði, en það er einmitt fasta vérzlunarstéttin sjálf, sein
miðar sig fyrir utan landið, skoðar sig sem útlemla, og fer
héðan, þegar hún sér færi á.
Ja/c. Guðmundsson: Mig furðar á því, að suinir nefndar-
menn fara svo gildum orðum um það, að nefndin vilji hlynna
að fastakaupmönnum, sein eru búsettir, en til taka þá ekki ná-
kvæmlega, ineð hverju hlynnt sé að íostu verzluninni. Eptir
minni meiningu hefur nefndin hlynnt að bemii með þessu
tvennu, 1. með því, að til taka sex aðalverzlunarstaði, þar sem
utanríkiskaupmenn verða fyrst að koma, og ætlar þeim þó að
fara þaðan aptur til verzlunar á öll önnur kauptún landsins,
og 2. með því, að fastakaupmenn megi flytja vörur sínar á
liverja vik og livern ijörð, þar sem þeir vilja. Eg vona, að
þíngmenn hafi það nú fastlega í huganum, j>egar greiða skal
atkvæði um þetta mál, með livérju nefndin vill hlynna að fostu