Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 288
284
ílalld. Jónsson: Hinn 5. konúngkjörni þingmaður draji á,
að nefndin hefði burt rýmt þeim skorðum, er stjórnin hefði
viljað setja verzlun utanrikisþjóða hér við land; en eg liehl,
að stjórnin vilji ekki kannast við, að hún haíi viljað reisa
skorður við því, að utanrikisþjóðir geti verzlað hér, heldur að
eins með nokkruin takmörkunum fyrir byggja, að los komistá
verzlunina. Hvað því viðvíkur, að stjórnin ekki hafi viljað
fallast á 1 dals gjaldið af hverri lest til alþíngiskostnaðar, sem
embættismannanefndin 1841 stakk upp á, [>á held eg þetta
fiurfi ekki að vera til komið af því, að hún hafi verið þessu
mótfallin, lieldur af [>ví, að hún liafi viljað heyra um [>að al-
þíngi, eins og gjört var.
G. Einarsson: jiegar menn renna huganum jfir verzlún-
armál vor Íslendínga, þá liggur f>að ljóst fyrir ölium fieim,
er dálítið þekkja til [>ess, að á fyrri dögum var auðug verzl-
un hér á landi, er menn sóttu varning sinn sjálfir; og er víst
uin f>að, að hún hefur mikið stutt að velmegun landsins; en
eptir f»ví sem þessari verzlun fór lmignandi, eptir því hnign-
aði og kröptum landsins að mörgu leyti, og loksins, þegar fiessi
verzlunin var liðin undir lok, og önnur óeðlilegri, sem kom í
hennar stað, var búin að ná sinni lægstu tröppu í vissum skiln-
íngi, f)á var og svo hagur landsins kominn í aumt ásigkomu-
lag; en kraptar landsins tóku undireins að lifna við, og stjórn-
in rýmkaði nokkuð til uni verzlunina, og eptir fiví sem líf
færðist í hana og í landsmenn, og eptir fiví sem meiri aðsókn
varð af verzlunarmönnum, eptir f>ví greiddist betur úr fyrir
landsmönnum í bjargræðisvegum fieirra. En það er spursmál,
livort ftistu kaupmennimir hafi átt og eigi mikinn lilut í máli,
að lífga og efla innleiulu verzlunina; eg held ekki mikinn;
vanti lausakaupmenn, þá er alkunnugt, hvað ósanngjarnt verð
erá vel-flestu optast, og hvílikur skortur á mörgum nauðsynj-
um. Jcgar eg lít nú á þennan fasta verzlunarstofn, og þykist
finna, að í honum felist enn þá andi einokunarinnar, þá finnst
mér ekki eiga að hlynna að lionum svo, að allir útlendir verzl-
unarmenn bolist frá, sem vilja sækja að landinu til verzlunar.
Geti ekki hinn svo nefndi verzlunarstofn hinna föstu kaup-
manna staðizt hér í landi, og haldið sér fyrir aðsókn lausa-
kaupmanna frá útlöndum, þá má hann falla og deyja út af í
drottins nafni mín vegna; eg held vér munum standa eins upprétt-
irogáður. Mér mun sjálfsagt verða svarað af sumum: „Ósköp